Hobbitinn snýr aftur Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 12. júní 2013 14:02 Fyrsta sýnishornið úr kvikmyndinni The Hobbit: The Desolation of Smaug var frumsýnt í gær. Myndin er annar hluti í þríleiknum um Hobbitann, sem byggður er á samnefndri skáldsögu J.R.R. Tolkien frá árinu 1937, og er hann eins konar formáli hinnar klassísku Hringadróttinssögu. Myndin verður frumsýnd hér á landi þann 26. desember og í helstu hlutverkum eru Martin Freeman, Ian McKellen, Orlando Bloom, Evangeline Lilly, Stephen Fry og Andy Serkis. Titillinn útleggst Hobbitinn: Tortíming Smeygins á íslensku. Stikluna má sjá með því að smella á spilarann efst í fréttinni. Plakat myndarinnar. Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fyrsta sýnishornið úr kvikmyndinni The Hobbit: The Desolation of Smaug var frumsýnt í gær. Myndin er annar hluti í þríleiknum um Hobbitann, sem byggður er á samnefndri skáldsögu J.R.R. Tolkien frá árinu 1937, og er hann eins konar formáli hinnar klassísku Hringadróttinssögu. Myndin verður frumsýnd hér á landi þann 26. desember og í helstu hlutverkum eru Martin Freeman, Ian McKellen, Orlando Bloom, Evangeline Lilly, Stephen Fry og Andy Serkis. Titillinn útleggst Hobbitinn: Tortíming Smeygins á íslensku. Stikluna má sjá með því að smella á spilarann efst í fréttinni. Plakat myndarinnar.
Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög