Justin Bieber á Audi R8 með hlébarðamynstri Finnur Thorlacius skrifar 13. júní 2013 14:45 Smekkur manna getur ávallt versnað og það á líklega við Justin Bieber og bílana hans. Ekki er langt síðan hann sást á Fisker Karma bíl alkrómuðum sem styrndi svo af að ekki var hægt að horfa á bílinn í sól. Það nýjasta er þó enn meira áberandi, þ.e. Audi R8 bíll sem alsettur er hlébarðamynstri. Kanadíski söngvarinn og ungmeyjahjartaknúsarinn Justin Bieber er því farinn að veita Chris Brown mjög harða keppni í ljótustu bílum þeirra ríku. Þeir eiga það þó sameiginlegt að undir ljótu mynstri bíla þeirra eða krómi eru rándýrir ofursportbílar sem flestir væru til í að eiga, bara ekki þeirra eintök! Krómaði Fisker Karma bíll Biebers Lamborghini Chris Brown slær líklega bílum Biebers við í ljótleika og ósmekklegheitum Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent
Smekkur manna getur ávallt versnað og það á líklega við Justin Bieber og bílana hans. Ekki er langt síðan hann sást á Fisker Karma bíl alkrómuðum sem styrndi svo af að ekki var hægt að horfa á bílinn í sól. Það nýjasta er þó enn meira áberandi, þ.e. Audi R8 bíll sem alsettur er hlébarðamynstri. Kanadíski söngvarinn og ungmeyjahjartaknúsarinn Justin Bieber er því farinn að veita Chris Brown mjög harða keppni í ljótustu bílum þeirra ríku. Þeir eiga það þó sameiginlegt að undir ljótu mynstri bíla þeirra eða krómi eru rándýrir ofursportbílar sem flestir væru til í að eiga, bara ekki þeirra eintök! Krómaði Fisker Karma bíll Biebers Lamborghini Chris Brown slær líklega bílum Biebers við í ljótleika og ósmekklegheitum
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent