Nissan GT-R fer kvartmíluna á 8,61 sek. Finnur Thorlacius skrifar 14. júní 2013 08:45 Venjulegur Nissan GT-R bíll er mjög öflugur, eða 550 hestöfl, en þegar Switzer Performance er búið að fara um hann höndum skilar hann 1.300 hestöflum. Þegar við það er bætt Mickey Thompson kvartmíludekkjum og háoktana bensíni er kannski ekki nema von að hann sé snöggur með kvartmíluna og endahraði hans sé 273 km/klst. Bíllinn er það mikið tjúnaður að ekki er víst að hann standist allar mengunarkröfur, en hann er samt löglegur á götunum og enn meira viðeigandi á kvartmílubraut. Sjá má sprettinn í meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Innlent Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Innlent Aðkoman vægast sagt ekki fögur Innlent Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Sprungin dekk og ónýtar felgur Innlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Erlent
Venjulegur Nissan GT-R bíll er mjög öflugur, eða 550 hestöfl, en þegar Switzer Performance er búið að fara um hann höndum skilar hann 1.300 hestöflum. Þegar við það er bætt Mickey Thompson kvartmíludekkjum og háoktana bensíni er kannski ekki nema von að hann sé snöggur með kvartmíluna og endahraði hans sé 273 km/klst. Bíllinn er það mikið tjúnaður að ekki er víst að hann standist allar mengunarkröfur, en hann er samt löglegur á götunum og enn meira viðeigandi á kvartmílubraut. Sjá má sprettinn í meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Innlent Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Innlent Aðkoman vægast sagt ekki fögur Innlent Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Sprungin dekk og ónýtar felgur Innlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Erlent