Ron Burgundy í nýju sýnishorni Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 19. júní 2013 11:22 Framhaldi myndarinnar Anchorman: The Legend of Ron Burgundy hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu, og nú hefur fyrsta stiklan úr framhaldsmyndinni, Anchorman 2: The Legend Continues, verið birt. Líkt og í fyrri myndinni er það Will Ferrell sem leikur skeggprúða fréttamanninn Ron Burgundy, en í öðrum hlutverkum eru Christina Applegate, Paul Rudd, Steve Carell og fleiri. Myndin gerist í upphafi 9. áratugarins og segir frá því þegar Burgundy ræður sig til starfa hjá fréttastöð sem sendir út allan sólarhringinn.Anchorman 2: The Legend Continues er frumsýnd vestanhafs þann 20. desember, og sýnishornið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Framhaldi myndarinnar Anchorman: The Legend of Ron Burgundy hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu, og nú hefur fyrsta stiklan úr framhaldsmyndinni, Anchorman 2: The Legend Continues, verið birt. Líkt og í fyrri myndinni er það Will Ferrell sem leikur skeggprúða fréttamanninn Ron Burgundy, en í öðrum hlutverkum eru Christina Applegate, Paul Rudd, Steve Carell og fleiri. Myndin gerist í upphafi 9. áratugarins og segir frá því þegar Burgundy ræður sig til starfa hjá fréttastöð sem sendir út allan sólarhringinn.Anchorman 2: The Legend Continues er frumsýnd vestanhafs þann 20. desember, og sýnishornið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira