Ekki mála þig í akstri Finnur Thorlacius skrifar 5. júní 2013 11:45 Betra er að mála sig á baðherbergjum en undir stýri Það er þekkt staðreynd að mörg umferðarslys henda sökum þess að ökumenn eru annars hugar og gjarna að gera ýmislegt annað en sinna akstrinum. Til dæmis er ekki óalgengt að sjá kvenfólk mála sig við akstur og af því hefur bílaframleiðandinn Mini áhyggjur og bjó því til athyglivert myndskeið sem á frumlegan hátt varar konur við afleiðingum þess. Í Mexíkó dettur 6 af hverjum 10 konum ekki í hug að mæta í vinnuna ómálaðar og fjórðungur kvenna þar telur að ef þeir mæta ómálaðar gæti það komið í veg fyrir stöðuhækkun. Fullyrt er að tjón af völdum árakstra þar í landi einungis vegna þess að kvenfólk var að mála sig við aksturinn nemi 400.000 dollurum í hverri viku. Frumleiki Mini við að vara við afleiðingum þessa sést best með að smella á myndskeiðið hér að neðan. Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Erlent
Það er þekkt staðreynd að mörg umferðarslys henda sökum þess að ökumenn eru annars hugar og gjarna að gera ýmislegt annað en sinna akstrinum. Til dæmis er ekki óalgengt að sjá kvenfólk mála sig við akstur og af því hefur bílaframleiðandinn Mini áhyggjur og bjó því til athyglivert myndskeið sem á frumlegan hátt varar konur við afleiðingum þess. Í Mexíkó dettur 6 af hverjum 10 konum ekki í hug að mæta í vinnuna ómálaðar og fjórðungur kvenna þar telur að ef þeir mæta ómálaðar gæti það komið í veg fyrir stöðuhækkun. Fullyrt er að tjón af völdum árakstra þar í landi einungis vegna þess að kvenfólk var að mála sig við aksturinn nemi 400.000 dollurum í hverri viku. Frumleiki Mini við að vara við afleiðingum þessa sést best með að smella á myndskeiðið hér að neðan.
Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Erlent