Helminga verðið í Alviðru Garðar Örn Úlfarsson skrifar 31. maí 2013 13:22 Veitt í Alviðru í Soginu. Mynd / Trausti Hafliðason Alviðrustofnunin og Stangaveiðifélag Reykjavíkur ætla að lækka verð veiðileyfa í Alviðru í Sogi um allt að helming í sumar. „Stangaveiðifélag Reykjavíkur í samstarfi við Alviðrustofnun hefur ákveðið að lækka verð veiðileyfa í Alviðru í Sogi um 40 til 50 prósent næsta sumar," segir á Facebook-síðu SVFR: „Þetta á við um veiðileyfi í júní, ágúst og september. Leyfin eru aðgengileg nú þegar á heimasíðu SVFR. Félagið þakkar Alviðrustofnun þetta framtak og samstarfsvilja og hvetur veiðimenn til þess að nota nú tækifærið," segir í tilkynningunni. Minna má á að Lax-á hefur þegar lækkað verð leyfa á Tannastaðatanga í Sogi um 40 prósent fyrir sumarið. Stangveiði Mest lesið Áttatíu laxar að landi í Eystri-Rangá Veiði Vesturröst kynnir nýja línu í veiðivörum frá Airflo Veiði Góður kippur í veiðina í Ytri Rangá Veiði Allir í fiski í Laxá Veiði Kársstaðaá verður hjá SVFR í sumar Veiði Risalax úr Hrútafjarðará og fleiri stórlaxar úr Breiðdalsá Veiði Fyrsti laxinn kominn í Gljúfurá í Borgarfirði Veiði Veiðileyfi í verðlaun í Facebookleik Veiðivísis Veiði Góður gangur í Norðurá Veiði Spennandi veiðileyfi í lax í júní Veiði
Alviðrustofnunin og Stangaveiðifélag Reykjavíkur ætla að lækka verð veiðileyfa í Alviðru í Sogi um allt að helming í sumar. „Stangaveiðifélag Reykjavíkur í samstarfi við Alviðrustofnun hefur ákveðið að lækka verð veiðileyfa í Alviðru í Sogi um 40 til 50 prósent næsta sumar," segir á Facebook-síðu SVFR: „Þetta á við um veiðileyfi í júní, ágúst og september. Leyfin eru aðgengileg nú þegar á heimasíðu SVFR. Félagið þakkar Alviðrustofnun þetta framtak og samstarfsvilja og hvetur veiðimenn til þess að nota nú tækifærið," segir í tilkynningunni. Minna má á að Lax-á hefur þegar lækkað verð leyfa á Tannastaðatanga í Sogi um 40 prósent fyrir sumarið.
Stangveiði Mest lesið Áttatíu laxar að landi í Eystri-Rangá Veiði Vesturröst kynnir nýja línu í veiðivörum frá Airflo Veiði Góður kippur í veiðina í Ytri Rangá Veiði Allir í fiski í Laxá Veiði Kársstaðaá verður hjá SVFR í sumar Veiði Risalax úr Hrútafjarðará og fleiri stórlaxar úr Breiðdalsá Veiði Fyrsti laxinn kominn í Gljúfurá í Borgarfirði Veiði Veiðileyfi í verðlaun í Facebookleik Veiðivísis Veiði Góður gangur í Norðurá Veiði Spennandi veiðileyfi í lax í júní Veiði