Í frisbee á Mazda MX-5 Finnur Thorlacius skrifar 24. maí 2013 10:45 Fátt er skemmtilegra en að aka sportbílnum smávaxna Mazda MX-5 Miata, en að bæta því við að vera í frisbeekasti í leiðinni hlýtur að toppa skemmtunina. Það gerðu að minnsta kosti þessir ungu menn í Bretlandi í þessu kynningarmyndbandi Mazda á nýrri gerð bílsins. Þeir eru reyndar afbragsgóðir frisbeekastarar þessir drengir og ökumennirnir við hliðina á þeim eru ekki síðri í akstri. Úr verður heljarinnar skemmtun, ekki bara fyrir þá sjálfa heldur einnig fyrir áhorfendur. Engu máli skiptir hvort bílarnir eru á ferð eða ekki, fari á hlið eða í hringi. Alltaf grípa þeir frisbeedisk hvers annars. Það hlýtur að hafa þurft nokkrar tilraunir til að fullkomna sum af þeim atriðum sem hér sjást. Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent
Fátt er skemmtilegra en að aka sportbílnum smávaxna Mazda MX-5 Miata, en að bæta því við að vera í frisbeekasti í leiðinni hlýtur að toppa skemmtunina. Það gerðu að minnsta kosti þessir ungu menn í Bretlandi í þessu kynningarmyndbandi Mazda á nýrri gerð bílsins. Þeir eru reyndar afbragsgóðir frisbeekastarar þessir drengir og ökumennirnir við hliðina á þeim eru ekki síðri í akstri. Úr verður heljarinnar skemmtun, ekki bara fyrir þá sjálfa heldur einnig fyrir áhorfendur. Engu máli skiptir hvort bílarnir eru á ferð eða ekki, fari á hlið eða í hringi. Alltaf grípa þeir frisbeedisk hvers annars. Það hlýtur að hafa þurft nokkrar tilraunir til að fullkomna sum af þeim atriðum sem hér sjást.
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent