Lifði af 330 metra fall Finnur Thorlacius skrifar 26. maí 2013 11:00 Ofurhugi með litla fallhlíf lifði af 330 metra fall af kletti við Garda vatn á Ítalíu og þótt ótrúlegt megi viðast þá slapp hann lítið slasaður. Fallhlífin hans opnaðist ekki eðlilega og hann sneri öfugt þegar hún loksins opnaðist. Þá var það orðið um seinan og hann skall utan í kletta og rúllaði niður og varð fyrir hverju högginu á fætur öðru á leið sinni niður. „Ég reyndi bara að lifa þetta af sagði ofurhuginn Matthew Gough og vissi að lokahöggið gæti orðið banvænt". Hann skall á um 60 kílómetra hraða á flötu steyptu gólfi. Hann rétt slapp við eina 10 stálpinna neðst og ekki munaði nema fáeinum sentimetrum að þeir rifu hann á hol. Matthew var lagður inn á spítala en var útskrifaður nokkrum klukkustundum síðar. Hann ætlar að halda áfram að stökkva BASE jump áfram og væntir ekki meðaumkunar vegna þessa óhapps. Óhapp ofurhugans má sjá í meðfylgjandi myndskeiði með myndavél sem hann bar á hjálmi sínum og það er ekki fyrir viðkvæma. Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent
Ofurhugi með litla fallhlíf lifði af 330 metra fall af kletti við Garda vatn á Ítalíu og þótt ótrúlegt megi viðast þá slapp hann lítið slasaður. Fallhlífin hans opnaðist ekki eðlilega og hann sneri öfugt þegar hún loksins opnaðist. Þá var það orðið um seinan og hann skall utan í kletta og rúllaði niður og varð fyrir hverju högginu á fætur öðru á leið sinni niður. „Ég reyndi bara að lifa þetta af sagði ofurhuginn Matthew Gough og vissi að lokahöggið gæti orðið banvænt". Hann skall á um 60 kílómetra hraða á flötu steyptu gólfi. Hann rétt slapp við eina 10 stálpinna neðst og ekki munaði nema fáeinum sentimetrum að þeir rifu hann á hol. Matthew var lagður inn á spítala en var útskrifaður nokkrum klukkustundum síðar. Hann ætlar að halda áfram að stökkva BASE jump áfram og væntir ekki meðaumkunar vegna þessa óhapps. Óhapp ofurhugans má sjá í meðfylgjandi myndskeiði með myndavél sem hann bar á hjálmi sínum og það er ekki fyrir viðkvæma.
Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent