Ford Mustang Shelby eyðileggur Dyno mæli Finnur Thorlacius skrifar 29. maí 2013 12:45 Það getur reynst hættulegt að setja ofuröfluga sportbíla á Dyno mæla, en þeir mæla hestöflin sem bílar skila til hjólanna. Oftast klikkar ekkert en þá átti ekki við í þessu tilfelli. Þegar hámarksafli þessa Ford Mustang Shelby GT500 var náð þeytist búnaðurinn undan bílnum og fyrir einhverja hundaheppni ná dekkin ekki góðu jarðsambandi, því hætt er við að bíllinn hefði þá endað á næsta vegg. Mælirinn er vafalítið ónýtur og hætt er við að bíllinn sjálfur hafi skemmst nokkuð. Enginn slasaðist við þetta óhapp en víst er að margir urðu æði skelkaðir. Bíll þessarar gerðar er 662 hestöfl, sem meiningin var að sannreyna og sést í þessu myndskeiði. Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Innlent
Það getur reynst hættulegt að setja ofuröfluga sportbíla á Dyno mæla, en þeir mæla hestöflin sem bílar skila til hjólanna. Oftast klikkar ekkert en þá átti ekki við í þessu tilfelli. Þegar hámarksafli þessa Ford Mustang Shelby GT500 var náð þeytist búnaðurinn undan bílnum og fyrir einhverja hundaheppni ná dekkin ekki góðu jarðsambandi, því hætt er við að bíllinn hefði þá endað á næsta vegg. Mælirinn er vafalítið ónýtur og hætt er við að bíllinn sjálfur hafi skemmst nokkuð. Enginn slasaðist við þetta óhapp en víst er að margir urðu æði skelkaðir. Bíll þessarar gerðar er 662 hestöfl, sem meiningin var að sannreyna og sést í þessu myndskeiði.
Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Innlent