Arfleifð Audi á einni mínútu Finnur Thorlacius skrifar 15. maí 2013 08:45 Í gær hófst heilmikil auglýsingaherferð Audi með birtingu 5 mislangra auglýsingamyndbanda. Eitt þeirra er sýnu lengst og heitir „It Couldn´t Be Done“. Þar skýrir Audi út hvernig fyrirtækið hefur framkvæmt hluti sem flestir töldu ógerlega. Á handahlaupum er farið langt aftur í sögu Audi og allt til dagsins í dag og ljósinu beint að stefnumarkandi afrekum Audi í bílasögunni. Audi státar af ýmsum merkum nýjungum, afrekum í akstursíþróttum, mikilli sköpunargáfu og smekk fyrir fegurð og það felst ekki í myndskeiðinu. Audi er hvað frægast fyrir fullkomið fjórhjóladrif sitt og frumkvæði í að setja fjórhjóladrif í fólksbíla. Einnig á seinni árum fyrir notkun LED ljósa og þróun þeirra í bílum sínum. Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent
Í gær hófst heilmikil auglýsingaherferð Audi með birtingu 5 mislangra auglýsingamyndbanda. Eitt þeirra er sýnu lengst og heitir „It Couldn´t Be Done“. Þar skýrir Audi út hvernig fyrirtækið hefur framkvæmt hluti sem flestir töldu ógerlega. Á handahlaupum er farið langt aftur í sögu Audi og allt til dagsins í dag og ljósinu beint að stefnumarkandi afrekum Audi í bílasögunni. Audi státar af ýmsum merkum nýjungum, afrekum í akstursíþróttum, mikilli sköpunargáfu og smekk fyrir fegurð og það felst ekki í myndskeiðinu. Audi er hvað frægast fyrir fullkomið fjórhjóladrif sitt og frumkvæði í að setja fjórhjóladrif í fólksbíla. Einnig á seinni árum fyrir notkun LED ljósa og þróun þeirra í bílum sínum.
Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent