Þvílík klaufska mótorhjólamanns! Finnur Thorlacius skrifar 1. maí 2013 10:57 Ekur niður tvo reiðhjólamenn og gerir enga tilraun til að sneiða hjá þeim. Það verður að teljast með nokkrum ólíkindum að enginn hafi slasast alvarlega þegar þessi klaufski mótorhjólamaður ekur niður tvo reiðhjólamenn. Það sem mest furðu vekur er að mótorhjólamaðurinn er alls ekki á of miklum hraða heldur virðist hann hreinlega stirðna upp við að sjá hjólreiðamennina og gerir í raun enga tilraun til þess að sneiða hjá þeim heldur ekur rakleiðis aftan á þá. Atvik þetta gerðist á Mulholland Highway í Kaliforníu og er alveg fáránlegt til áhorfs. Einhverjum gæti jafnvel dottið í hug að mótorhjólamaðurinn sé að aka hjólreiðamennina niður viljandi, en svo er líklega ekki. Atvikið er hinsvegar góð viðvörun fyrir ökumenn nú er sumar gengur brátt í garð og hjólreiðafólki fer fjölgandi á götunum. Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent
Ekur niður tvo reiðhjólamenn og gerir enga tilraun til að sneiða hjá þeim. Það verður að teljast með nokkrum ólíkindum að enginn hafi slasast alvarlega þegar þessi klaufski mótorhjólamaður ekur niður tvo reiðhjólamenn. Það sem mest furðu vekur er að mótorhjólamaðurinn er alls ekki á of miklum hraða heldur virðist hann hreinlega stirðna upp við að sjá hjólreiðamennina og gerir í raun enga tilraun til þess að sneiða hjá þeim heldur ekur rakleiðis aftan á þá. Atvik þetta gerðist á Mulholland Highway í Kaliforníu og er alveg fáránlegt til áhorfs. Einhverjum gæti jafnvel dottið í hug að mótorhjólamaðurinn sé að aka hjólreiðamennina niður viljandi, en svo er líklega ekki. Atvikið er hinsvegar góð viðvörun fyrir ökumenn nú er sumar gengur brátt í garð og hjólreiðafólki fer fjölgandi á götunum.
Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent