Nóg af fiski í Reynisvatni Kristján Hjálmarsson skrifar 9. maí 2013 09:00 Ungir sem aldnir veiða í Reynisvatni. Þar eru kjöraðstæður fyrir byrjendur að reyna fyrir sér í stangveiði. Mynd/Daníel Töluvert hefur verið sleppt af bleikju og silungi í Reynisvatn en veiðitímabilið þar hófst 1. mars síðast liðinn. Samkvæmt heimasíðu Reynisvatns var sleppt 1.000 kílóum af bleikju í vatnið 29. mars síðast liðinn og síðan þá hefur um þúsund fiskum verið sleppt í vatnið til viðbótar. Reynisvatn er frábær staður fyrir fjölskylduna til að veiða á, ekki síst fyrir byrjendur sem hafa kannski ekki mikla þolinmæði. Í hverri viku er sleppt 2-6 punda regnbogasilungi og bleikjum í vatnið. Opið er í vatninu frá átta á morgnanna til 23 á kvöldin. Stangveiði Mest lesið Túnin víða svört af gæs Veiði Ytri Rangá komin í 409 laxa Veiði Laxinn er mættur Veiði Fínar bleikjur að veiðast við Kaldárhöfða Veiði Kvíslaveitur að gefa góða veiði þessa dagana Veiði 12 laxar á fyrstu vakt í Miðfjarðará Veiði Risaurriði veiddist í Varmá Veiði Fleiri net á land í Ölfusá Veiði Ný veiðivesti hjá Veiðiflugum Veiði Mikið vatn en laxinn samt að ganga Veiði
Töluvert hefur verið sleppt af bleikju og silungi í Reynisvatn en veiðitímabilið þar hófst 1. mars síðast liðinn. Samkvæmt heimasíðu Reynisvatns var sleppt 1.000 kílóum af bleikju í vatnið 29. mars síðast liðinn og síðan þá hefur um þúsund fiskum verið sleppt í vatnið til viðbótar. Reynisvatn er frábær staður fyrir fjölskylduna til að veiða á, ekki síst fyrir byrjendur sem hafa kannski ekki mikla þolinmæði. Í hverri viku er sleppt 2-6 punda regnbogasilungi og bleikjum í vatnið. Opið er í vatninu frá átta á morgnanna til 23 á kvöldin.
Stangveiði Mest lesið Túnin víða svört af gæs Veiði Ytri Rangá komin í 409 laxa Veiði Laxinn er mættur Veiði Fínar bleikjur að veiðast við Kaldárhöfða Veiði Kvíslaveitur að gefa góða veiði þessa dagana Veiði 12 laxar á fyrstu vakt í Miðfjarðará Veiði Risaurriði veiddist í Varmá Veiði Fleiri net á land í Ölfusá Veiði Ný veiðivesti hjá Veiðiflugum Veiði Mikið vatn en laxinn samt að ganga Veiði