10 gíra Volkswagen Finnur Thorlacius skrifar 27. apríl 2013 13:15 Bæta við mörgum gerðum Plug-In Hybrid bíla. Brátt mun Volkswagen kynna nýja afkastamikla dísilvél sem skilar 134 hestöflum á hvern lítra sprengirýmis. Við þá vél mun síðan tengjast 10 gíra DSG sjálfskipting. Óvíst er hvort þessar nýjungar muni fyrst sjást í Volkswagen bílum eða öðrum undirmerkjum Volkswagen, svo sem Audi. Volkswagen menn vinna sveittir að fleiri nýjungum og til stendur að bæta hressilega við Plug-In Hybrid gerðir Volkswagen, Audi og Porsche bíla. Nú þegar má fá Audi A3 og Porsche Panamera í Plug-In Hybrid gerðum, en á næstunni munu ennfremur bjóðast Volkswagen Golf og Passat, Audi A6 og Porsche Cayenne. Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent
Bæta við mörgum gerðum Plug-In Hybrid bíla. Brátt mun Volkswagen kynna nýja afkastamikla dísilvél sem skilar 134 hestöflum á hvern lítra sprengirýmis. Við þá vél mun síðan tengjast 10 gíra DSG sjálfskipting. Óvíst er hvort þessar nýjungar muni fyrst sjást í Volkswagen bílum eða öðrum undirmerkjum Volkswagen, svo sem Audi. Volkswagen menn vinna sveittir að fleiri nýjungum og til stendur að bæta hressilega við Plug-In Hybrid gerðir Volkswagen, Audi og Porsche bíla. Nú þegar má fá Audi A3 og Porsche Panamera í Plug-In Hybrid gerðum, en á næstunni munu ennfremur bjóðast Volkswagen Golf og Passat, Audi A6 og Porsche Cayenne.
Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent