Stjarna meðal Benz stjarna Finnur Thorlacius skrifar 19. apríl 2013 16:45 Sportútgáfan A-Class 250 AMG skín skærast á sýningu Öskju. Bílaumboðið Askja býður til Mercedes-Benz bílasýningar á morgun laugardag. Þar munu fjölmargir bílar frá þýska lúxusbílaframleiðandanum verða til sýnis. Sýndir verða m.a. nýr A-Class, bíll ársins á Íslandi 2013, B-Class, fjórhjóladrifinn GLK og ML jeppinn auk 7 manna jeppans GL. Stjarnan meðal stjarnanna í sýningarsalnum verður án efa A-Class 250 í flottri AMG sportúgáfu. Bíllinn er með sérstökum AMG sportpakka, rauðum öryggisbeltum, sérstöku grilli og felgum o.fl. Þetta er eini A-Class bíllinn í þessari útfærslu á Íslandi og ætti að vekja athygli á sýningunni á morgun. Sýningin er haldin í Öskju að Krókhálsi 11 á milli kl. 12-16. Boðið verður upp á reynsluakstur á Mercedes-Benz bílum og veitingar. Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent
Sportútgáfan A-Class 250 AMG skín skærast á sýningu Öskju. Bílaumboðið Askja býður til Mercedes-Benz bílasýningar á morgun laugardag. Þar munu fjölmargir bílar frá þýska lúxusbílaframleiðandanum verða til sýnis. Sýndir verða m.a. nýr A-Class, bíll ársins á Íslandi 2013, B-Class, fjórhjóladrifinn GLK og ML jeppinn auk 7 manna jeppans GL. Stjarnan meðal stjarnanna í sýningarsalnum verður án efa A-Class 250 í flottri AMG sportúgáfu. Bíllinn er með sérstökum AMG sportpakka, rauðum öryggisbeltum, sérstöku grilli og felgum o.fl. Þetta er eini A-Class bíllinn í þessari útfærslu á Íslandi og ætti að vekja athygli á sýningunni á morgun. Sýningin er haldin í Öskju að Krókhálsi 11 á milli kl. 12-16. Boðið verður upp á reynsluakstur á Mercedes-Benz bílum og veitingar.
Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent