Leigja bílastæðaflakkara Finnur Thorlacius skrifar 2. apríl 2013 16:00 Sektir eru svo háar í London að ódýrara er að ráða bílastæðaflakkara Greiða ungu fólki fyrir að færa bíla sína milli lausra bílastæða. Það er dýrt að leggja bílum í London og ennþá dýrara að gera það ranglega eða of lengi. Mega ökumenn þar eiga von á sektum uppá 24.000 krónur fyrir brot sín. Því hefur myndast atvinnutækifæri fyrir ungt fólk sem hefur þann eina starfa að færa bíla auðugs fólks í höfuðborginni milli bílastæða ef lögregla eða stöðumælaverðir ætla að munda pennann. Þá er einfaldlega leitað að næsta stæði. Svo langt er þessi nýja atvinnugrein komin að um hana hafa verið stofnuð fyrirtæki. Þau greiða ungu fólki að meðaltali 8 pund á tímann, eða 1.500 krónur fyrir starfann. Örugglega vel þegið fé hjá mörgum ungum námsmanninum, fyrir litla fyrirhöfn. Mest lesið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent
Greiða ungu fólki fyrir að færa bíla sína milli lausra bílastæða. Það er dýrt að leggja bílum í London og ennþá dýrara að gera það ranglega eða of lengi. Mega ökumenn þar eiga von á sektum uppá 24.000 krónur fyrir brot sín. Því hefur myndast atvinnutækifæri fyrir ungt fólk sem hefur þann eina starfa að færa bíla auðugs fólks í höfuðborginni milli bílastæða ef lögregla eða stöðumælaverðir ætla að munda pennann. Þá er einfaldlega leitað að næsta stæði. Svo langt er þessi nýja atvinnugrein komin að um hana hafa verið stofnuð fyrirtæki. Þau greiða ungu fólki að meðaltali 8 pund á tímann, eða 1.500 krónur fyrir starfann. Örugglega vel þegið fé hjá mörgum ungum námsmanninum, fyrir litla fyrirhöfn.
Mest lesið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent