BMW X4 kemur á næsta ári Finnur Thorlacius skrifar 25. mars 2013 11:13 Er byggður á sama undirvagni og X3 jepplingurinn og er í raun "coupe" útfærsla hans. Frá því BMW kynnti fyrsta X-bíl sinn árið 1990 hefur fyrirtækið selt 2,7 milljónir af þeim til dagsins í dag. Ein gerð enn í þessari línu jeppa og jepplinga BMW mun þó bætast við, þ.e. X4, sem er eiginlega „coupe"-útfærsla af X3 jepplingnum og byggður á sama undirvagni. Bíllinn verður framleiddur í Bandaríkjunum, á stærsta markaðinum fyrir slíkan bíl og hefur BMW fjárfest fyrir 900 milljónir dollara í verksmiðju í Spartanburg í S-Karolínu til smíði hans. Þær vélar sem verða í boði í nýjum X4 í Bandaríkjunum verða 240 hestafla forþjöppudrifin 2,0 l. og fjögurra strokka bensínvél og sex strokka og þriggja lítra forþjöppudrifin 300 hestafla vél sem einnig brennir bensíni. Í Evrópu verður hann einnig í boði með dísilvélum og það gæti einnig orðið vestanhafs seinna meir. Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent
Er byggður á sama undirvagni og X3 jepplingurinn og er í raun "coupe" útfærsla hans. Frá því BMW kynnti fyrsta X-bíl sinn árið 1990 hefur fyrirtækið selt 2,7 milljónir af þeim til dagsins í dag. Ein gerð enn í þessari línu jeppa og jepplinga BMW mun þó bætast við, þ.e. X4, sem er eiginlega „coupe"-útfærsla af X3 jepplingnum og byggður á sama undirvagni. Bíllinn verður framleiddur í Bandaríkjunum, á stærsta markaðinum fyrir slíkan bíl og hefur BMW fjárfest fyrir 900 milljónir dollara í verksmiðju í Spartanburg í S-Karolínu til smíði hans. Þær vélar sem verða í boði í nýjum X4 í Bandaríkjunum verða 240 hestafla forþjöppudrifin 2,0 l. og fjögurra strokka bensínvél og sex strokka og þriggja lítra forþjöppudrifin 300 hestafla vél sem einnig brennir bensíni. Í Evrópu verður hann einnig í boði með dísilvélum og það gæti einnig orðið vestanhafs seinna meir.
Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent