„Við ætlum að deila stórum fréttum með ykkur, búið ykkur undir það," sagði Sony á Facebook í vikunni.
Kynningin hefst klukkan 23 að íslenskum tíma og hægt er að fylgjast með henni í beinni útsendingu hér að neðan.
Einnig er hægt að fylgjast með Twittersíðu PCMAG.com hér - þeir eru með beina textalýsingu ásamt myndum.
Live video by Ustream