Poppstjarna í KR sendir frá sér nýtt lag 11. febrúar 2013 17:45 Knattspyrnukappinn Guðmundur Reynir Gunnarsson í KR hefur tekið upp nýtt lag. Lagið ber heitið I don't know. Guðmundur Reynir, betur þekktur sem Mummi, sendi frá sér sína fyrstu plötu sumarið 2010. Platan hét Various Times in Johnny's Life en mesta athygli vakti lagið The Fire. Mummi, sem varð bikarmeistari með KR síðastliðið sumar, hefur getið sér gott orð á fjölmörgum sviðum. Hann spilar á píanó sem skipar stórt hlutverk í lögum kappans og þá þykir Mummi góður dansari.Mummi, í svartri og hvítri treyju KR, í baráttu við hin þaulreynda Daða Guðmundsson í Fram.Mummi stundar nám í Hagfræði við Háskóla Íslands en þaðan fór hann í skiptinám til Bandaríkjanna síðasta vetur. Ekki ómerkari háskóli en Harvard varð fyrir valinu þar sem Mummi stóð sig afar vel. Í viðtali árið 2010 var Mummi spurður út í fjölhæfni sína og hvort kalla mætti hann "fjölfræðing." "Fjölfræðingur er áhugaverður titill en eins og staðan er í dag þá er ég fótboltamaður. Ég get alls ekki skilgreint mig sem poppstjörnu núna en það væri auðvitað gaman ef það væri hægt einhvern tímann í framtíðinni. Þá get ég kannski kallað mig fjölfræðing," sagði Mummi í viðtali við fótboltasíðuna Sammarinn.com. Hægt er að hlusta á nýjasta lag Mumma í spilaranum hér fyrir ofan.Mummi á æfingu með hljómsveit sinni fyrir útgáfutónleika árið 2010. Tónlist Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Fleiri fréttir HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Knattspyrnukappinn Guðmundur Reynir Gunnarsson í KR hefur tekið upp nýtt lag. Lagið ber heitið I don't know. Guðmundur Reynir, betur þekktur sem Mummi, sendi frá sér sína fyrstu plötu sumarið 2010. Platan hét Various Times in Johnny's Life en mesta athygli vakti lagið The Fire. Mummi, sem varð bikarmeistari með KR síðastliðið sumar, hefur getið sér gott orð á fjölmörgum sviðum. Hann spilar á píanó sem skipar stórt hlutverk í lögum kappans og þá þykir Mummi góður dansari.Mummi, í svartri og hvítri treyju KR, í baráttu við hin þaulreynda Daða Guðmundsson í Fram.Mummi stundar nám í Hagfræði við Háskóla Íslands en þaðan fór hann í skiptinám til Bandaríkjanna síðasta vetur. Ekki ómerkari háskóli en Harvard varð fyrir valinu þar sem Mummi stóð sig afar vel. Í viðtali árið 2010 var Mummi spurður út í fjölhæfni sína og hvort kalla mætti hann "fjölfræðing." "Fjölfræðingur er áhugaverður titill en eins og staðan er í dag þá er ég fótboltamaður. Ég get alls ekki skilgreint mig sem poppstjörnu núna en það væri auðvitað gaman ef það væri hægt einhvern tímann í framtíðinni. Þá get ég kannski kallað mig fjölfræðing," sagði Mummi í viðtali við fótboltasíðuna Sammarinn.com. Hægt er að hlusta á nýjasta lag Mumma í spilaranum hér fyrir ofan.Mummi á æfingu með hljómsveit sinni fyrir útgáfutónleika árið 2010.
Tónlist Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Fleiri fréttir HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira