Enn eitt bílamerki Volkswagen 7. febrúar 2013 16:45 Verða bílamerkin enn fleiri á næstunni? Stofnar nýtt ódýrt bílamerki eða kaupir Alfa Romeo. Stjórnarformaður Volkswagen bílasamstæðunnar, Ferdinand Piech, lét hafa eftir sér nýlega að Volkswagen myndi bæta við að minnsta kosti einu bílamerki á næstunni. Það væri hluti af þeirri áætlun að verða stærsta bílafyrirtæki heims árið 2018 eða fyrr. Volkswagen samstæðan samanstendur af 12 merkjum, þar af 8 merkjum sem framleiða fólksbíla. Þau eru Volkswagen, Audi, Skoda Seat, Porsche, Bentley, Lamborghini og Bugatti. Nýtt bílamerki gæti orðið glænýtt merki sem stæði fyrir mjög ódýra bíla og keppti við Dacia bílana sem Nissan á og Datsun merki Toyota. Nýtt bílamerki gæti einnig verið fólgið í kaupum Volkswagen á Alfa Romeo af Fiat. Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Sviptir Harris vernd Erlent
Stofnar nýtt ódýrt bílamerki eða kaupir Alfa Romeo. Stjórnarformaður Volkswagen bílasamstæðunnar, Ferdinand Piech, lét hafa eftir sér nýlega að Volkswagen myndi bæta við að minnsta kosti einu bílamerki á næstunni. Það væri hluti af þeirri áætlun að verða stærsta bílafyrirtæki heims árið 2018 eða fyrr. Volkswagen samstæðan samanstendur af 12 merkjum, þar af 8 merkjum sem framleiða fólksbíla. Þau eru Volkswagen, Audi, Skoda Seat, Porsche, Bentley, Lamborghini og Bugatti. Nýtt bílamerki gæti orðið glænýtt merki sem stæði fyrir mjög ódýra bíla og keppti við Dacia bílana sem Nissan á og Datsun merki Toyota. Nýtt bílamerki gæti einnig verið fólgið í kaupum Volkswagen á Alfa Romeo af Fiat.
Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Sviptir Harris vernd Erlent