Hundrað verksmiðjur Volkswagen 24. janúar 2013 09:15 Starfsmaður vélaverksmiðju Volkswagen Starfsfólk Volkswagen er um 500.000 talsins. Volkswagen opnaði sína hundruðustu verksmiðju nýlega í Mexíkó. Í henni verða framleiddar 330.000 vélar í Volkswagen bíla. Þetta er langt frá því eins verksmiðja Volkswagen í Mexíkó því það í landi er nú smíðaðir 600.000 Volkswagen bílar á ári. Volkswagen er þó ekki hætt að fjárfesta í N-Ameríku því áætlanir fyrirtækisins hljóða uppá frekari fjárfestingar fyrir 645 milljarða króna á næstu 5 árum þar. Starfsfólk Volkswagen í heiminum öllum er nú rétt um 500.000 talsins, ríflega helmingi fleiri en allir vinnufærir Íslendingar. Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Lögreglan leitar manns Innlent
Starfsfólk Volkswagen er um 500.000 talsins. Volkswagen opnaði sína hundruðustu verksmiðju nýlega í Mexíkó. Í henni verða framleiddar 330.000 vélar í Volkswagen bíla. Þetta er langt frá því eins verksmiðja Volkswagen í Mexíkó því það í landi er nú smíðaðir 600.000 Volkswagen bílar á ári. Volkswagen er þó ekki hætt að fjárfesta í N-Ameríku því áætlanir fyrirtækisins hljóða uppá frekari fjárfestingar fyrir 645 milljarða króna á næstu 5 árum þar. Starfsfólk Volkswagen í heiminum öllum er nú rétt um 500.000 talsins, ríflega helmingi fleiri en allir vinnufærir Íslendingar.
Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Lögreglan leitar manns Innlent