Rokkjötnar verða líklega endurteknir 11. september 2012 09:00 Átta þungarokkshljómsveitir stigu á svið á Rokkjötnum á laugardaginn, þar á meðal Momentum. Mynd/Þóroddur bjarnason „Það kemur allt til greina en það er ekkert búið að ákveða neitt,“ segir Snæbjörn Ragnarsson úr Skálmöld, spurður hvort Rokkjötnar verði endurteknir á næsta ári. Rokkhátíðin var haldin í Kaplakrika í fyrsta sinn á laugardaginn með átta íslenskum hljómsveitum og heppnaðist hún með eindæmum vel. Á bilinu 1.500 til 2.000 manns sóttu hátíðina og magnaðist stemningin upp eftir því sem leið á kvöldið. „Þetta var alveg geðveikt, þetta gekk fullkomlega upp,“ segir Snæbjörn, sem átti stóran þátt í skipulagningunni. „Takmarkið var að sýna fram á að það væri hægt að halda risastóra rokktónleika án þess að fá erlend bönd og það tókst. Við vildum grafa þungarokkið úr torfkofunum og slá á þessa minnimáttarkennd.“ Hann telur líklegt að hátíðin verði haldin að ári. „Það eru allir farnir að tala um Rokkkjötna 2013 en við erum enn þá að sofa úr okkur þynnkuna. Auðvitað finnst manni það trúlegt eins og staðan er núna en við erum ekki búnir að búa til Facebook-viðburðinn.“ Spurður út í möguleikann á að fá erlenda hljómsveit á næstu hátíð segist Snæbjörn ekki vilja útiloka neitt. „Við sjáum til hvað okkur dettur í hug næst.“ -fb Tónlist Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
„Það kemur allt til greina en það er ekkert búið að ákveða neitt,“ segir Snæbjörn Ragnarsson úr Skálmöld, spurður hvort Rokkjötnar verði endurteknir á næsta ári. Rokkhátíðin var haldin í Kaplakrika í fyrsta sinn á laugardaginn með átta íslenskum hljómsveitum og heppnaðist hún með eindæmum vel. Á bilinu 1.500 til 2.000 manns sóttu hátíðina og magnaðist stemningin upp eftir því sem leið á kvöldið. „Þetta var alveg geðveikt, þetta gekk fullkomlega upp,“ segir Snæbjörn, sem átti stóran þátt í skipulagningunni. „Takmarkið var að sýna fram á að það væri hægt að halda risastóra rokktónleika án þess að fá erlend bönd og það tókst. Við vildum grafa þungarokkið úr torfkofunum og slá á þessa minnimáttarkennd.“ Hann telur líklegt að hátíðin verði haldin að ári. „Það eru allir farnir að tala um Rokkkjötna 2013 en við erum enn þá að sofa úr okkur þynnkuna. Auðvitað finnst manni það trúlegt eins og staðan er núna en við erum ekki búnir að búa til Facebook-viðburðinn.“ Spurður út í möguleikann á að fá erlenda hljómsveit á næstu hátíð segist Snæbjörn ekki vilja útiloka neitt. „Við sjáum til hvað okkur dettur í hug næst.“ -fb
Tónlist Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira