Beach Boys með nýtt lag 26. apríl 2012 22:00 Hljómsveitin The Beach Boys sendir frá sér nýtt lag á næstunni. Hljómsveitin The Beach Boys sendir á næstunni frá sér smáskífulagið That's Why God Made the Radio. Það verður á nýrri plötu sveitarinnar sem kemur út í júní og er sú fyrsta í langan tíma. Tilefnið er tónleikaferð sveitarinnar um heiminn til þess að fagna fimmtíu ára afmæli sínu. Stofnmeðlimirnir Brian Wilson, Mike Love og Al Jardine taka allir þátt í verkefninu. Að sögn Love mun nýja platan hljóma eins og þegar The Beach Boys var upp á sitt besta á sjöunda áratugnum. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Beach Boys-syrpu frá Grammy-verðlaunahátíðinni sem haldin var á dögunum. Fyrst koma fram sveitirnar Maroon 5 og Foster The People og svo sjálfir Beach Boys.212212211147 Lífið Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin The Beach Boys sendir á næstunni frá sér smáskífulagið That's Why God Made the Radio. Það verður á nýrri plötu sveitarinnar sem kemur út í júní og er sú fyrsta í langan tíma. Tilefnið er tónleikaferð sveitarinnar um heiminn til þess að fagna fimmtíu ára afmæli sínu. Stofnmeðlimirnir Brian Wilson, Mike Love og Al Jardine taka allir þátt í verkefninu. Að sögn Love mun nýja platan hljóma eins og þegar The Beach Boys var upp á sitt besta á sjöunda áratugnum. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Beach Boys-syrpu frá Grammy-verðlaunahátíðinni sem haldin var á dögunum. Fyrst koma fram sveitirnar Maroon 5 og Foster The People og svo sjálfir Beach Boys.212212211147
Lífið Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira