Sigur Rós tilbúin með aðra plötu 25. apríl 2012 08:00 sigur rós Hljómsveitin er, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins, þegar tilbúin með aðra plötu. Hljómsveitin Sigur Rós er með aðra plötu í undirbúningi sem mun fylgja eftir Valtara sem kemur út 28. maí. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er þessi óvænta plata þegar tilbúin og lítur hún dagsins ljós á næsta ári. Hún mun vera gjörólík hinni rólegu og innhverfu Valtara. Svo virðist því sem tíminn sem hefur liðið síðan Með suð í eyrunum við spilum endalaust kom út 2008 hafi haft sérlega góð áhrif á sköpunargáfu Sigur Rósar. Hljómsveitin er þessa dagana stödd í Bretlandi þar sem hún kynnir Valtara fyrir þarlendum fjölmiðlum. Sveitin spilar á fjölda tónlistarhátíða víða um heim í sumar. Þar fyrir utan spilar hún á níu tónleikum ein á báti og er uppselt á alla nema eina. Sigur Rós byrjar tónleikaferðalag sitt í Fíladelfíu í Bandaríkjunum 30. júlí. Eftir tveggja vikna spilamennsku vestanhafs er förinni heitið á japönsku hátíðina Summer Sonic. Að henni lokinni tekur við ferðalag um Evrópu. Ekkert hefur verið ákveðið um tónleika hér landi. - fb Lífið Tónlist Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Hljómsveitin Sigur Rós er með aðra plötu í undirbúningi sem mun fylgja eftir Valtara sem kemur út 28. maí. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er þessi óvænta plata þegar tilbúin og lítur hún dagsins ljós á næsta ári. Hún mun vera gjörólík hinni rólegu og innhverfu Valtara. Svo virðist því sem tíminn sem hefur liðið síðan Með suð í eyrunum við spilum endalaust kom út 2008 hafi haft sérlega góð áhrif á sköpunargáfu Sigur Rósar. Hljómsveitin er þessa dagana stödd í Bretlandi þar sem hún kynnir Valtara fyrir þarlendum fjölmiðlum. Sveitin spilar á fjölda tónlistarhátíða víða um heim í sumar. Þar fyrir utan spilar hún á níu tónleikum ein á báti og er uppselt á alla nema eina. Sigur Rós byrjar tónleikaferðalag sitt í Fíladelfíu í Bandaríkjunum 30. júlí. Eftir tveggja vikna spilamennsku vestanhafs er förinni heitið á japönsku hátíðina Summer Sonic. Að henni lokinni tekur við ferðalag um Evrópu. Ekkert hefur verið ákveðið um tónleika hér landi. - fb
Lífið Tónlist Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira