Urður og Högni syngja með Nýdanskri 14. apríl 2012 11:00 Nýdönsk heldur tvenna tónleika í september til að fagna tuttugasta og fimmta aldursári sínu. Urður úr Gus Gus og Högni úr Hjaltalín syngja með á tónleikunum. Stórhljómsveitin Nýdönsk mun halda upp á 25 ára afmæli sitt með tveimur tónleikum í september, í Hörpu þann 22. september og í Hofi á Akureyri þann 29. september, eins og Fréttablaðið greindi frá á dögunum. Margir góðir gestir munu slást í för með meðlimum Nýdanskrar og taka með þeim nokkur ódauðleg lög. Nú þegar hefur verið staðfest um þátttöku Gus Gus söngkonunnar Urðar Hákonardóttur, þeirra Högna Egilssonar og Sigríðar Thorlacius úr Hjálmum, Kristjáns Kristjánssonar (KK) og Svanhildar Jakobsdóttur. Bryndís Halla Gylfadóttir, sellóleikari, og Samúel Jón Samúelsson, básúnuleikari, munu einnig láta ljós sitt skína. Í tilefni afmælisársins munu ýmsir listamenn endurgera lög hljómsveitarinnar. Þar á meðal er KK sem nýlega tók upp lagið Frelsið sem hefur hlotið mikla athygli. - trs Tónlist Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Stórhljómsveitin Nýdönsk mun halda upp á 25 ára afmæli sitt með tveimur tónleikum í september, í Hörpu þann 22. september og í Hofi á Akureyri þann 29. september, eins og Fréttablaðið greindi frá á dögunum. Margir góðir gestir munu slást í för með meðlimum Nýdanskrar og taka með þeim nokkur ódauðleg lög. Nú þegar hefur verið staðfest um þátttöku Gus Gus söngkonunnar Urðar Hákonardóttur, þeirra Högna Egilssonar og Sigríðar Thorlacius úr Hjálmum, Kristjáns Kristjánssonar (KK) og Svanhildar Jakobsdóttur. Bryndís Halla Gylfadóttir, sellóleikari, og Samúel Jón Samúelsson, básúnuleikari, munu einnig láta ljós sitt skína. Í tilefni afmælisársins munu ýmsir listamenn endurgera lög hljómsveitarinnar. Þar á meðal er KK sem nýlega tók upp lagið Frelsið sem hefur hlotið mikla athygli. - trs
Tónlist Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira