Söluskrá fyrir forúthlutun SVFR komin Garðar Örn Úlfarsson skrifar 3. október 2012 22:06 Langá er í rafrænni söluskrá fyrir forútlhutun 2013 sem komin er á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Mynd / Garðar Örn Úlfarsson Langá, Hítará, Straumar, Norðurá og Leirvogsá eru á meðal þeirra veiðisvæða sem Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur nú sett í forúthlutun fyrir sumarið 2013. Önnur svæði í forúthlutuninni eru Nesveiðar í Aðaldal, Laxá í Dölum og urriðasvæði Laxárdals og Mývatnssveitar. Að því er segir á svfr.is er um að ræða fyrirfram ákveðin tímabil í þessum ám og skilafrestur umsókna um veiðileyfi er til 15. október. Rafræna söluskrá má nálgast á svfr.is. Stangveiði Mest lesið Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Ferðamálaskóli Íslands með námskeið í veiðileiðsögn Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði "Afspyrnu slakt" Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Úthlutun lokið hjá SVFR Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Ekkert að frétta úr Vífilsstaðavatni Veiði
Langá, Hítará, Straumar, Norðurá og Leirvogsá eru á meðal þeirra veiðisvæða sem Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur nú sett í forúthlutun fyrir sumarið 2013. Önnur svæði í forúthlutuninni eru Nesveiðar í Aðaldal, Laxá í Dölum og urriðasvæði Laxárdals og Mývatnssveitar. Að því er segir á svfr.is er um að ræða fyrirfram ákveðin tímabil í þessum ám og skilafrestur umsókna um veiðileyfi er til 15. október. Rafræna söluskrá má nálgast á svfr.is.
Stangveiði Mest lesið Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Ferðamálaskóli Íslands með námskeið í veiðileiðsögn Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði "Afspyrnu slakt" Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Úthlutun lokið hjá SVFR Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Ekkert að frétta úr Vífilsstaðavatni Veiði