Ytri-Rangá komin yfir 4 þúsund laxa Kristján Hjálmarsson skrifar 24. september 2012 16:37 Klöppin í Ytri-Rangá. Áin er komin yfir 4 þúsund laxa og gæti farið yfir 5 þúsund. Mynd/Trausti Ytri-Rangá er komin yfir 4.000 laxa múrinn en veiðin að undanförnu hefur verið mjög fín, að því er segir á vef Lax-ár. Veiðin hefur verið sérstaklega góð þá daga sem veður er gott og veiddust sem dæmi 62 laxar á laugardaginn og 63 laxar sunnudagurinn fyrir viku. Veiðin hefur þó dottið niður í 25 laxa suma daga. Mánuður er eftir af veiðitímanum í Ytri og spurning hvort hún nái 5.000 löxunum. Stangveiði Mest lesið Heildarveiðin í Veiðivötnum komin í 9712 fiska Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði Góð fyrsta vika í veiðivötnum Veiði Erindi um stíflur og áhrif þeirra Veiði Hálendisveiðin gengur vel Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Opin fyrirlestur um hreindýraveiðar Veiði Finnskt hugvit bjargar ljósmyndum af smálöxum Veiði Tímabilið byrjar bara ágætlega Veiði
Ytri-Rangá er komin yfir 4.000 laxa múrinn en veiðin að undanförnu hefur verið mjög fín, að því er segir á vef Lax-ár. Veiðin hefur verið sérstaklega góð þá daga sem veður er gott og veiddust sem dæmi 62 laxar á laugardaginn og 63 laxar sunnudagurinn fyrir viku. Veiðin hefur þó dottið niður í 25 laxa suma daga. Mánuður er eftir af veiðitímanum í Ytri og spurning hvort hún nái 5.000 löxunum.
Stangveiði Mest lesið Heildarveiðin í Veiðivötnum komin í 9712 fiska Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði Góð fyrsta vika í veiðivötnum Veiði Erindi um stíflur og áhrif þeirra Veiði Hálendisveiðin gengur vel Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Opin fyrirlestur um hreindýraveiðar Veiði Finnskt hugvit bjargar ljósmyndum af smálöxum Veiði Tímabilið byrjar bara ágætlega Veiði