17 punda hrygna í Miðdalsá 13. september 2012 15:07 Frá Miðdalsá. Þar hafa tíu laxar komið á land í sumar. Mynd/agn.is 17 punda lax veiddist í Miðdalsá í Steingrímsfirði um helgina. Hrygnan stóra var annar tveggja laxa sem kom á land um helgina, að því er segir á agn.is. Þá setti sama holl í bolta sem slapp. Um tíu laxar hafa komið á land í Miðdalnum í sumar en í ánni er góð sjóbleikjuveiði með laxavon. Síðasta vor var 5.000 laxaseiðum sleppt í Miðdalsá. Stangveiði Mest lesið Langá loksins að fá stóru göngurnar? Veiði Merktur í Lagarfljóti en veiddist í Breiðdalsá! Veiði Gott að láta rjúpuna hanga í fimm til sjö daga Veiði Stórlaxar síðustu daga Veiði Rólegt í Dölunum Veiði Varar við áætlunum um virkjanir í Þjórsá Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði 42 laxar í opnun á Stóru Laxá svæði 4 Veiði Fyrsti laxinn á land í Ytri Rangá Veiði Fyrsti laxinn úr Vatnsdalsá af silungasvæðinu Veiði
17 punda lax veiddist í Miðdalsá í Steingrímsfirði um helgina. Hrygnan stóra var annar tveggja laxa sem kom á land um helgina, að því er segir á agn.is. Þá setti sama holl í bolta sem slapp. Um tíu laxar hafa komið á land í Miðdalnum í sumar en í ánni er góð sjóbleikjuveiði með laxavon. Síðasta vor var 5.000 laxaseiðum sleppt í Miðdalsá.
Stangveiði Mest lesið Langá loksins að fá stóru göngurnar? Veiði Merktur í Lagarfljóti en veiddist í Breiðdalsá! Veiði Gott að láta rjúpuna hanga í fimm til sjö daga Veiði Stórlaxar síðustu daga Veiði Rólegt í Dölunum Veiði Varar við áætlunum um virkjanir í Þjórsá Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði 42 laxar í opnun á Stóru Laxá svæði 4 Veiði Fyrsti laxinn á land í Ytri Rangá Veiði Fyrsti laxinn úr Vatnsdalsá af silungasvæðinu Veiði