Wii U lendir í nóvember 13. september 2012 15:24 Nýjasta leikjatölva Nintendo, Wii U, fer í almenna sölu 30. nóvember næstkomandi. Með þessu vill fyrirtækið skjóta samkeppnisaðilum sínum, Sony og Microsoft, ref fyrir rass en rúm fimm ár eru síðan fyrirtækin tvö opinberuðu núverandi kynslóð leikjatölva. Nintendo mun bjóða upp á tvær útgáfur af Wii U leikjatölvunni. Önnur er stöðluð útgáfa á meðan hin er hlaðin aukahlutum ásamt því að vera með meira minni. Hlutabréf Nintendo hafa verið í frjálsu falli síðustu misseri og hafa lækkað um 29 prósent frá því í mars. Fjárfestar virðast vera uggandi yfir nýju leikjatölvunni. Óttast er að spilarar muni bíða eftir nýjum leikjatölvum frá Sony og Microsoft en þær eru væntanlegar á næsta ári. Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Nýjasta leikjatölva Nintendo, Wii U, fer í almenna sölu 30. nóvember næstkomandi. Með þessu vill fyrirtækið skjóta samkeppnisaðilum sínum, Sony og Microsoft, ref fyrir rass en rúm fimm ár eru síðan fyrirtækin tvö opinberuðu núverandi kynslóð leikjatölva. Nintendo mun bjóða upp á tvær útgáfur af Wii U leikjatölvunni. Önnur er stöðluð útgáfa á meðan hin er hlaðin aukahlutum ásamt því að vera með meira minni. Hlutabréf Nintendo hafa verið í frjálsu falli síðustu misseri og hafa lækkað um 29 prósent frá því í mars. Fjárfestar virðast vera uggandi yfir nýju leikjatölvunni. Óttast er að spilarar muni bíða eftir nýjum leikjatölvum frá Sony og Microsoft en þær eru væntanlegar á næsta ári.
Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira