Fiskar á land og tilboð í Skjálfandafljót eftir helgi 2. september 2012 08:30 Veitt í Skjálfandafljóti. Mynd / Lax-á. Veiðimenn sem voru á efri Austurbakka Skjálfandafljóts síðdegis á fimmtudag fengu þrjá laxa. Á Austurbakka neðri veiddust tveir fiskar á sama tíma að því er segir á agn.is. "Síðan heyrðum við í þeim sem voru í Barnafelli og Vesturbakka Neðri en þeir fengu tvo í Barnafelli og mistu einn sem var áætlaður á bilinu 15-20 pund. Einnig fengu þeir eina 6 laxa á vesturbakkanum. Einn í stóra Grænhyl og 5 laxa í Litla grænhyl. Það er uppsellt um helgina en við eigum lausar stangir á tilboði eftir helgi fyrir þá sem vilja skella sér," segir á agn.is. Stangveiði Mest lesið Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Elliðaárnar: 20 laxar klukkan fimm! Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Ellefu laxar á fyrri vaktinni í Norðurá Veiði Fæðisskylda afnumin eftir 15. júlí í Laxá Veiði
Veiðimenn sem voru á efri Austurbakka Skjálfandafljóts síðdegis á fimmtudag fengu þrjá laxa. Á Austurbakka neðri veiddust tveir fiskar á sama tíma að því er segir á agn.is. "Síðan heyrðum við í þeim sem voru í Barnafelli og Vesturbakka Neðri en þeir fengu tvo í Barnafelli og mistu einn sem var áætlaður á bilinu 15-20 pund. Einnig fengu þeir eina 6 laxa á vesturbakkanum. Einn í stóra Grænhyl og 5 laxa í Litla grænhyl. Það er uppsellt um helgina en við eigum lausar stangir á tilboði eftir helgi fyrir þá sem vilja skella sér," segir á agn.is.
Stangveiði Mest lesið Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Elliðaárnar: 20 laxar klukkan fimm! Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Ellefu laxar á fyrri vaktinni í Norðurá Veiði Fæðisskylda afnumin eftir 15. júlí í Laxá Veiði