Gleymmérei - nýtt lag og myndband frá Gabríel 4. september 2012 13:45 Myndband við nýjasta lag Gabríels, Gleymmérei, var frumsýnt á Vísi í dag. Gabríel fékk til liðs við sig vel valda listamenn, þar á meðal eru Björn Jörundur Friðbjörnsson sem sér um sönginn og Emmsjé Gauti sem rappar. Metnaðarfullt tónlistarmyndband var framleitt til að fylgja laginu eftir. Aðeins var ein myndatökuvél notuð og var myndbandið tekið í einni töku. Umfangið var mikið. Í kringum hundrað aukaleikarar komu að gerð myndbandsins en það var tekið á sólríkum degi í Reykjavík. Það var Eilífur Örn Þrastarson sem sá um leikstjórn myndbandsins. Hann gerði einnig myndbandið við lagið „Passaðu þig" með rapparanum Nadiu en það naut mikilla vinsælda fyrr á árinu. Gabríel hefur í nógu að snúast um þessar mundir. Hann mun meðal annars koma fram á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni í haust ásamt fríðu föruneyti söngvara og rappara. Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Myndband við nýjasta lag Gabríels, Gleymmérei, var frumsýnt á Vísi í dag. Gabríel fékk til liðs við sig vel valda listamenn, þar á meðal eru Björn Jörundur Friðbjörnsson sem sér um sönginn og Emmsjé Gauti sem rappar. Metnaðarfullt tónlistarmyndband var framleitt til að fylgja laginu eftir. Aðeins var ein myndatökuvél notuð og var myndbandið tekið í einni töku. Umfangið var mikið. Í kringum hundrað aukaleikarar komu að gerð myndbandsins en það var tekið á sólríkum degi í Reykjavík. Það var Eilífur Örn Þrastarson sem sá um leikstjórn myndbandsins. Hann gerði einnig myndbandið við lagið „Passaðu þig" með rapparanum Nadiu en það naut mikilla vinsælda fyrr á árinu. Gabríel hefur í nógu að snúast um þessar mundir. Hann mun meðal annars koma fram á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni í haust ásamt fríðu föruneyti söngvara og rappara.
Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira