Áttatíu laxar að landi í Eystri-Rangá 1. ágúst 2012 20:50 Þessi fjögurra punda lax veiddist við Ægissíðufoss í morgun. Mynd/Garðar Alls veiddust 80 laxar í Eystri Rangá í gær og fyrir hádegi í dag voru 50 laxar komnir að landi. Þá átti eftir að bóka nokkur svæði, að því segir á vef lax-á.is. Samkvæmt síðustu tölum Landssambands veiðifélaga, frá fimmtudeginum fyrir viku, voru 935 laxar komnir að landi í Ytri-Rangá en 858 í Eystri. Það mun vera met á þessum tíma sumars. Í Ytri-Rangá veiddust 4.961 lax í fyrra og 4.387 í Eystri-Rangá. Stangveiði Mest lesið Yfir 500 bleikjur í Norðfjarðará Veiði Flottir sjóbirtingar úr Eyjafjarðaá Veiði Mikil aukning í sleppingum fyrir norðan Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Brúará fyrir landi Sels til SVFR Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Laxarnir mættir í Elliðaárnar Veiði Ný veiðibúð í Árbænum Veiði Nokkuð jöfn veiði í Eystri Rangá Veiði
Alls veiddust 80 laxar í Eystri Rangá í gær og fyrir hádegi í dag voru 50 laxar komnir að landi. Þá átti eftir að bóka nokkur svæði, að því segir á vef lax-á.is. Samkvæmt síðustu tölum Landssambands veiðifélaga, frá fimmtudeginum fyrir viku, voru 935 laxar komnir að landi í Ytri-Rangá en 858 í Eystri. Það mun vera met á þessum tíma sumars. Í Ytri-Rangá veiddust 4.961 lax í fyrra og 4.387 í Eystri-Rangá.
Stangveiði Mest lesið Yfir 500 bleikjur í Norðfjarðará Veiði Flottir sjóbirtingar úr Eyjafjarðaá Veiði Mikil aukning í sleppingum fyrir norðan Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Brúará fyrir landi Sels til SVFR Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Laxarnir mættir í Elliðaárnar Veiði Ný veiðibúð í Árbænum Veiði Nokkuð jöfn veiði í Eystri Rangá Veiði