Friðrik Dór syngur um Al Thani 2. ágúst 2012 10:53 „Þetta er öðruvísi en allt sem ég hef gert áður og það er eiginlega það sem gerir þetta skemmtilegt fyrir mér," segir söngvarinn Friðrik Dór sem frumflutti nýtt lag í gær. Lagið verður á nýrri plötu sem hann stefnir á að gefa út í haust. Það nefnist því skemmtilega nafni Al Thani sem ætti að vera Íslendingum kunnugur eftir viðskipti sín við Kaupþing rétt fyrir hrunið. Söngvarinn segir þó nafnið ekki tengjast þeim viðskiptum. Lagið er eftir piltana í StopWaitGo sem hafa gert marga smelli síðustu ár. „Ég hefði líklega aldrei samið svona lag sjálfur, en StopWaitGo vildu að ég prófaði og það kom vel út. Þetta er gott veganesti út í Verslunarmannahelgina," segir Friðrik Dór, sem spilar á Akureyri í kvöld, Vestmannaeyjum á föstudagskvöld og Neistaflugi á Neskaupsstað á laugardag. Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Þetta er öðruvísi en allt sem ég hef gert áður og það er eiginlega það sem gerir þetta skemmtilegt fyrir mér," segir söngvarinn Friðrik Dór sem frumflutti nýtt lag í gær. Lagið verður á nýrri plötu sem hann stefnir á að gefa út í haust. Það nefnist því skemmtilega nafni Al Thani sem ætti að vera Íslendingum kunnugur eftir viðskipti sín við Kaupþing rétt fyrir hrunið. Söngvarinn segir þó nafnið ekki tengjast þeim viðskiptum. Lagið er eftir piltana í StopWaitGo sem hafa gert marga smelli síðustu ár. „Ég hefði líklega aldrei samið svona lag sjálfur, en StopWaitGo vildu að ég prófaði og það kom vel út. Þetta er gott veganesti út í Verslunarmannahelgina," segir Friðrik Dór, sem spilar á Akureyri í kvöld, Vestmannaeyjum á föstudagskvöld og Neistaflugi á Neskaupsstað á laugardag.
Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira