Stóra Laxá komin í gang 12. júlí 2012 16:15 Stóra-Laxá er að renna í gang. Mynd / Björgólfur Hávarðsson. Alls höfðu veiðst 43 laxar á svæðum I og II í Stóru-Laxá að því er segir á söluvefnum agn.is. Það teljist mjög gott á fyrstu níu dögum veiðitímans. "Slangur af laxi er einnig á efri svæðunum og verður að segjast að sumarið lofar ansi góðu. Síðustu tveir dagar hefur 15 löxum verið landað auk þess sem góður slatti hefur tekið agnið og sloppið. Þetta eru nánast allt nýgengnir og lúsugir laxar," segir á agn.is. Þar má sjá nýjar myndir frá veiðimönnum í Stóru-Laxá. Stangveiði Mest lesið Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Sjöundi ættliður leiðsögumanna í Laxá Veiði 100 urriðar á einum degi á ION Veiði Veiðin á heiðunum farin að glæðast við hlýindin Veiði Flottir urriðar úr Kleifarvatni Veiði Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði 101 sm sjóbirtingur úr Húseyjakvísl Veiði Skrítin jólagjöf fyrir veiðimanninn Veiði Gangan tvöfalt stærri en á sama tíma í fyrra Veiði
Alls höfðu veiðst 43 laxar á svæðum I og II í Stóru-Laxá að því er segir á söluvefnum agn.is. Það teljist mjög gott á fyrstu níu dögum veiðitímans. "Slangur af laxi er einnig á efri svæðunum og verður að segjast að sumarið lofar ansi góðu. Síðustu tveir dagar hefur 15 löxum verið landað auk þess sem góður slatti hefur tekið agnið og sloppið. Þetta eru nánast allt nýgengnir og lúsugir laxar," segir á agn.is. Þar má sjá nýjar myndir frá veiðimönnum í Stóru-Laxá.
Stangveiði Mest lesið Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Sjöundi ættliður leiðsögumanna í Laxá Veiði 100 urriðar á einum degi á ION Veiði Veiðin á heiðunum farin að glæðast við hlýindin Veiði Flottir urriðar úr Kleifarvatni Veiði Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði 101 sm sjóbirtingur úr Húseyjakvísl Veiði Skrítin jólagjöf fyrir veiðimanninn Veiði Gangan tvöfalt stærri en á sama tíma í fyrra Veiði