Heldur betri byrjun en í fyrra Kristján Hjálmarsson skrifar 7. júlí 2012 08:00 Lax í Norðurá. Þann 4. júlí voru komnir 352 laxar að landi í Norðurá. Alls voru 2.666 fiskar komnir á land þann 4. júlí síðast liðinn sem er svipuð veiði og í fyrra en þann 6. júlí þá voru 2.705 fiskar komnir að landi. Þetta kemur fram í tölum frá Þorsteini Þorsteinssyni frá Skálpastöðum og birtar eru á angling.is. Veiði er loks hafin í öllum lykilánum en júlí er víða talinn vinsælasti mánuður laxveiðitímabilsins. Á angling.is kemur fram að síðustu viku hafi 1.414 laxar komið að landi á móti 1.323 löxum í fyrra. Aukningin er um 7 prósent og er greinilegt að hafbeitarárnar eru að gefa mun fleiri laxa nú. Mikill vatnsskortur er í ám á vestur- og norvestur landinu vegna þurrka og dregur það líklega eitthvað úr aflabrögðum. Þó er ár á þessum svæðum þar sem veiði hefur verið mun meiri en í fyrra, Flókadalsá í Borgarfirði hefur sem dæmi um það bil tvöfaldað veiðina frá í fyrra og í opnuninni í Miðá í Dölum veiddust 50 laxar á þrjár stangir fyrstu fimm dagana.Tíu aflahæstu árnar þann 4. júlí: Norðurá 352Blanda 243Elliðaárnar 238Haffjarðará 237Langá 215Eystri-Rangá 167Þverá + Kjarará 160Brennan (Í Hvítá) 149Selá í Vopnafirði 147Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki 140Flókadalsá, Borgarf. 111Haukadalsá 109 Stangveiði Mest lesið Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Ferðamálaskóli Íslands með námskeið í veiðileiðsögn Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði "Afspyrnu slakt" Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Úthlutun lokið hjá SVFR Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Ekkert að frétta úr Vífilsstaðavatni Veiði
Alls voru 2.666 fiskar komnir á land þann 4. júlí síðast liðinn sem er svipuð veiði og í fyrra en þann 6. júlí þá voru 2.705 fiskar komnir að landi. Þetta kemur fram í tölum frá Þorsteini Þorsteinssyni frá Skálpastöðum og birtar eru á angling.is. Veiði er loks hafin í öllum lykilánum en júlí er víða talinn vinsælasti mánuður laxveiðitímabilsins. Á angling.is kemur fram að síðustu viku hafi 1.414 laxar komið að landi á móti 1.323 löxum í fyrra. Aukningin er um 7 prósent og er greinilegt að hafbeitarárnar eru að gefa mun fleiri laxa nú. Mikill vatnsskortur er í ám á vestur- og norvestur landinu vegna þurrka og dregur það líklega eitthvað úr aflabrögðum. Þó er ár á þessum svæðum þar sem veiði hefur verið mun meiri en í fyrra, Flókadalsá í Borgarfirði hefur sem dæmi um það bil tvöfaldað veiðina frá í fyrra og í opnuninni í Miðá í Dölum veiddust 50 laxar á þrjár stangir fyrstu fimm dagana.Tíu aflahæstu árnar þann 4. júlí: Norðurá 352Blanda 243Elliðaárnar 238Haffjarðará 237Langá 215Eystri-Rangá 167Þverá + Kjarará 160Brennan (Í Hvítá) 149Selá í Vopnafirði 147Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki 140Flókadalsá, Borgarf. 111Haukadalsá 109
Stangveiði Mest lesið Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Ferðamálaskóli Íslands með námskeið í veiðileiðsögn Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði "Afspyrnu slakt" Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Úthlutun lokið hjá SVFR Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Ekkert að frétta úr Vífilsstaðavatni Veiði