DUST 514 einn af þeim efnilegustu JHH skrifar 7. júní 2012 15:25 PlayStation Official Magazine hefur valið nýjasta tölvuleik CCP, DUST 514, einn af tíu efnilegustu og gróðavænlegustu leikjum E3 ráðstefnunnar (Electronic Entertainment Expo), sem er stærsta tölvuleikjaráðstefnu heims og fer nú fram í Los Angeles. CCP stendur þar fyrir kynningu á leiknum fyrir blaðamönnum. Ráðgert er að DUST 514 komi á markað síðar í ár fyrir PlayStation leikjatölvur SONY. Dómnefnd PlayStation Official Magazine er skipuð ritstjórum margra stærstu fjölmiðla leikjageirans og telja menn hjá CCP því ljóst að um sé að ræða mikilvæga viðurkenningu fyrir DUST 514 sem og CCP. Leikjavefsíðan IGN, sem er ein sú stærsta sinnar tegundar í heiminum, hefur jafnframt valið DUST 514 einn af bestu skotleikjum ráðstefnunnar. Þar er DUST 514 í hópi leikja á borð við Call of Duty - Black Ops 2, Crysis 3 og Halo 4. Leikjavísir Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
PlayStation Official Magazine hefur valið nýjasta tölvuleik CCP, DUST 514, einn af tíu efnilegustu og gróðavænlegustu leikjum E3 ráðstefnunnar (Electronic Entertainment Expo), sem er stærsta tölvuleikjaráðstefnu heims og fer nú fram í Los Angeles. CCP stendur þar fyrir kynningu á leiknum fyrir blaðamönnum. Ráðgert er að DUST 514 komi á markað síðar í ár fyrir PlayStation leikjatölvur SONY. Dómnefnd PlayStation Official Magazine er skipuð ritstjórum margra stærstu fjölmiðla leikjageirans og telja menn hjá CCP því ljóst að um sé að ræða mikilvæga viðurkenningu fyrir DUST 514 sem og CCP. Leikjavefsíðan IGN, sem er ein sú stærsta sinnar tegundar í heiminum, hefur jafnframt valið DUST 514 einn af bestu skotleikjum ráðstefnunnar. Þar er DUST 514 í hópi leikja á borð við Call of Duty - Black Ops 2, Crysis 3 og Halo 4.
Leikjavísir Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira