Angry Birds Space niðurhalað 50 milljón sinnum 30. apríl 2012 15:31 mynd/Rovio Angry Birds Space, nýjustu viðbótinni við Angry Birds tölvuleikinn, hefur verið niðurhalað 50 milljón sinnum frá því að hún fór í almenna sölu í síðasta mánuði. Á vefsíðu finnska tölvuleikjaframleiðandans Rovio kemur fram að Angry Birds Space hafi slegið öll met og að fyrirtækið sé nú að vinna að næstu viðbót við tölvuleikinn. Enginn tölvuleikur hefur náð jafn miklum vinsældum á svo skömmum tíma. Í síðustu viku tilkynntu framleiðendur tölvuleiksins Draw Something að leikurinn hefði náð 50 milljóna takmarkinu á 50 dögum. Angry Birds Space náði þessum áfanga á aðeins 35 dögum. Upprunlega Angry Birds tölvuleikurinn nýtur síðan enn gríðarlegra vinsælda en honum hafði verið niðurhalað 700 milljón sinnum fyrr á þessu ári. Leikjavísir Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Angry Birds Space, nýjustu viðbótinni við Angry Birds tölvuleikinn, hefur verið niðurhalað 50 milljón sinnum frá því að hún fór í almenna sölu í síðasta mánuði. Á vefsíðu finnska tölvuleikjaframleiðandans Rovio kemur fram að Angry Birds Space hafi slegið öll met og að fyrirtækið sé nú að vinna að næstu viðbót við tölvuleikinn. Enginn tölvuleikur hefur náð jafn miklum vinsældum á svo skömmum tíma. Í síðustu viku tilkynntu framleiðendur tölvuleiksins Draw Something að leikurinn hefði náð 50 milljóna takmarkinu á 50 dögum. Angry Birds Space náði þessum áfanga á aðeins 35 dögum. Upprunlega Angry Birds tölvuleikurinn nýtur síðan enn gríðarlegra vinsælda en honum hafði verið niðurhalað 700 milljón sinnum fyrr á þessu ári.
Leikjavísir Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira