Helgarmaturinn - Prótínvefja að hætti Hönnu Kristínar 27. apríl 2012 14:00 Hanna Kristín Diðriksen setur heilsuna í forgang. Hanna Kristín Didriksen setur heilsuna í forgang og vandar hvað hún setur ofan í kroppinn. Töluvert er síðan hún tók sykur og hveiti úr fæðu sinni en hér deilir hún einmitt gómsætri vefju með okkur sem er laus við hvort tveggja.Prótínvefja að hætti Hönnu Kristínar1 bolli eggjahvítur1 dl plain protein (herbó)1 dl maísmjöl3 tsk. hvítlauksduft½ tsk. sjávarsalt Hrærið vel í hrærivél og gerið klárt fyrir steikingu, notið pönnukökupönnu sem búið er að hita upp, lækkið svo hitann á 2 og steikið pönnukökurnar. Berið fram með:mildri salsasósuspínatirauðlauktómötumagúrkumatreiddum kjúklingisýrðum rjóma með hvítlaukgulri papriku. Uppskriftir Vefjur Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið
Hanna Kristín Didriksen setur heilsuna í forgang og vandar hvað hún setur ofan í kroppinn. Töluvert er síðan hún tók sykur og hveiti úr fæðu sinni en hér deilir hún einmitt gómsætri vefju með okkur sem er laus við hvort tveggja.Prótínvefja að hætti Hönnu Kristínar1 bolli eggjahvítur1 dl plain protein (herbó)1 dl maísmjöl3 tsk. hvítlauksduft½ tsk. sjávarsalt Hrærið vel í hrærivél og gerið klárt fyrir steikingu, notið pönnukökupönnu sem búið er að hita upp, lækkið svo hitann á 2 og steikið pönnukökurnar. Berið fram með:mildri salsasósuspínatirauðlauktómötumagúrkumatreiddum kjúklingisýrðum rjóma með hvítlaukgulri papriku.
Uppskriftir Vefjur Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið