Gnúsi Yones með nýtt efni í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 23. mars 2012 14:06 Tónlistarmaðurinn Gnúsi Yones verður gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó núna á sunnudag. Gnúsi hefur átt blómlegan feril í um tvo áratugi en hann kom fyrst fram með hip-hop sveitinni Subteranean. Síðan þá hefur hann starfað undir nöfnunum Maximum, EarMax, Nagmús og 32C en síðustu misseri hefur hann gefið út tónlist undir nafninu Gnúsi Yones. Hann gaf út tvö lög í fyrra, Fullkomin ruglkona og Tvær í takinu, sem bæði eru vinsæl á klúbbum höfuðborgarinnar og á Youtube. Hann var Emmsjé Gauta einnig innan handar á frumraun hans frá því í fyrra. Nýverið hefur hann róað á ný mið sem liðsmaður reggae sveitarinnar Amaba Dama en sveitin gaf nýverið út lagið Baldursbrá sem spáð er nokkrum vinsældum á komandi viikum. Gnúsi Yones mæltir i liðinn Selebb shuffle þar sem hann tengir mp3 safn í græjurnar og ýtir á shuffle. Einnig hefur hann lofað þáttastjórnanda að spila eitthvað nýtt og áður óheyrt efni sem hann á tilbúið. Nú er bara spurning hvort það verði af hans eigin sólóverkefni eða með reggaesveitinni Amaba Dama sem margir heyrði fyrst í þegar þau gerðu frábæra útgáfu af laginu Týnda kynslóðin sem Bjartmar Gunnlaugsson samdi. Vasadiskó er á dagskrá X-sins 977 á sunnudögum frá kl. 15 - 17. Fylgist með á Fésbókinni. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Gnúsi Yones verður gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó núna á sunnudag. Gnúsi hefur átt blómlegan feril í um tvo áratugi en hann kom fyrst fram með hip-hop sveitinni Subteranean. Síðan þá hefur hann starfað undir nöfnunum Maximum, EarMax, Nagmús og 32C en síðustu misseri hefur hann gefið út tónlist undir nafninu Gnúsi Yones. Hann gaf út tvö lög í fyrra, Fullkomin ruglkona og Tvær í takinu, sem bæði eru vinsæl á klúbbum höfuðborgarinnar og á Youtube. Hann var Emmsjé Gauta einnig innan handar á frumraun hans frá því í fyrra. Nýverið hefur hann róað á ný mið sem liðsmaður reggae sveitarinnar Amaba Dama en sveitin gaf nýverið út lagið Baldursbrá sem spáð er nokkrum vinsældum á komandi viikum. Gnúsi Yones mæltir i liðinn Selebb shuffle þar sem hann tengir mp3 safn í græjurnar og ýtir á shuffle. Einnig hefur hann lofað þáttastjórnanda að spila eitthvað nýtt og áður óheyrt efni sem hann á tilbúið. Nú er bara spurning hvort það verði af hans eigin sólóverkefni eða með reggaesveitinni Amaba Dama sem margir heyrði fyrst í þegar þau gerðu frábæra útgáfu af laginu Týnda kynslóðin sem Bjartmar Gunnlaugsson samdi. Vasadiskó er á dagskrá X-sins 977 á sunnudögum frá kl. 15 - 17. Fylgist með á Fésbókinni.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira