Angry Birds niðurhalað 10 milljón sinnum á þremur dögum 26. mars 2012 13:06 Finnski tölvuleikjaframleiðandinn Rovio tilkynnti á samskiptasíðunni Twitter um helgina að nýjustu útgáfunni af Angry Birds tölvuleiknum hefði verið niðurhalað tíu milljón sinnum á þremur dögum. Síðan tölvuleikurinn fór í almenna sölu í vefverslun Apple fyrir tveimur árum hefur honum verið niðurhalað rúmlega 700 milljón sinnum. Angry Birds er því einn vinsælasti tölvuleikur allra tíma. Markaðsvirði Rovio hefur aukist gríðarlega á síðustu mánuðum. Fyrirtækið er nú á metið á 5.6 milljarða punda. Peter Vesterbacka, framkvæmdarstjóri Rovio, sagði í viðtali við tæknifréttasíðuna TechCrunch síðustu viku að þessi nýja útgáfa af Angry Birs sé sú metnaðarfyllsta til þessa og jafnframt sú mikilvægasta fyrir fyrirtækið. Samkvæmt Vesterbacka mun Rovio framleiða fjórar uppfærslur fyrir Angry Birds á þessu ári. Hægt er að sjá brot úr Angry Birds hér fyrir ofan. Leikjavísir Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Finnski tölvuleikjaframleiðandinn Rovio tilkynnti á samskiptasíðunni Twitter um helgina að nýjustu útgáfunni af Angry Birds tölvuleiknum hefði verið niðurhalað tíu milljón sinnum á þremur dögum. Síðan tölvuleikurinn fór í almenna sölu í vefverslun Apple fyrir tveimur árum hefur honum verið niðurhalað rúmlega 700 milljón sinnum. Angry Birds er því einn vinsælasti tölvuleikur allra tíma. Markaðsvirði Rovio hefur aukist gríðarlega á síðustu mánuðum. Fyrirtækið er nú á metið á 5.6 milljarða punda. Peter Vesterbacka, framkvæmdarstjóri Rovio, sagði í viðtali við tæknifréttasíðuna TechCrunch síðustu viku að þessi nýja útgáfa af Angry Birs sé sú metnaðarfyllsta til þessa og jafnframt sú mikilvægasta fyrir fyrirtækið. Samkvæmt Vesterbacka mun Rovio framleiða fjórar uppfærslur fyrir Angry Birds á þessu ári. Hægt er að sjá brot úr Angry Birds hér fyrir ofan.
Leikjavísir Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira