Vesturröst með kastnámskeið Karl Lúðvíksson skrifar 7. febrúar 2012 10:52 Kastnámskeiðin hjá Vesturröst eru að fara í gang og þeir sem ætla að taka vel á veiðinni í sumar en eiga eftir að fullkomna kasttæknina ættu klárlega að kíkja á þetta námskeið. Námskeiðin hefjast föstudaginn 13 Janúar í Sæmundarskóla í Grafarholti við Reynisvatn. Öll kennsla er á vegum Vesturrastar og Hilmars Jónssonar flugukastkennara sem er vottaður af FFF samtökunum – Fedeation of fly fishers. Námskeiðin verða á föstudagskvöldum í vetur. Aðeins eru 4 nemendur á hverju námskeiði. Útbúnaður er í boði en gott er að koma með sínar græjur, bæklingur og taumur fylgir námskeiðinu. Allar nánari upplýsingar á www.vesturröst.is Stangveiði Mest lesið "Umræðan er byggð á algjörum misskilningi" Veiði Ólíku saman að jafna í Dölunum Veiði Veiðin í Stóru Laxá að fara í gang Veiði Veiðivötn yfir 20.000 fiska múrinn Veiði 15 punda urriði við opnun Veiðivatna Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Veiði Leirvogsá er komin í gang Veiði Fyrstu veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Myndskeið af risalaxinum í Laxá í Kjós Veiði
Kastnámskeiðin hjá Vesturröst eru að fara í gang og þeir sem ætla að taka vel á veiðinni í sumar en eiga eftir að fullkomna kasttæknina ættu klárlega að kíkja á þetta námskeið. Námskeiðin hefjast föstudaginn 13 Janúar í Sæmundarskóla í Grafarholti við Reynisvatn. Öll kennsla er á vegum Vesturrastar og Hilmars Jónssonar flugukastkennara sem er vottaður af FFF samtökunum – Fedeation of fly fishers. Námskeiðin verða á föstudagskvöldum í vetur. Aðeins eru 4 nemendur á hverju námskeiði. Útbúnaður er í boði en gott er að koma með sínar græjur, bæklingur og taumur fylgir námskeiðinu. Allar nánari upplýsingar á www.vesturröst.is
Stangveiði Mest lesið "Umræðan er byggð á algjörum misskilningi" Veiði Ólíku saman að jafna í Dölunum Veiði Veiðin í Stóru Laxá að fara í gang Veiði Veiðivötn yfir 20.000 fiska múrinn Veiði 15 punda urriði við opnun Veiðivatna Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Veiði Leirvogsá er komin í gang Veiði Fyrstu veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Myndskeið af risalaxinum í Laxá í Kjós Veiði