Korn stekkur á dubstep-vagninn. Atli Fannar Bjarkason skrifar 23. desember 2011 11:00 The Path of Totality með Korn. Korn. The Path of Totality. Enginn skal efast um áhrif og árangur Korn á tónlistarsviðinu. Hljómsveitin var einu sinni ein vinsælasta ný-þungarokkhljómsveit heims og hefur gefið út frábærar plötur á borð við fyrstu plötuna, sem hét einfaldlega Korn, og Life is Peachy. En hvað er Korn að spá í dag?Jú, Korn hefur stokkið á dubstep-vagninn. Á nýjustu plötu sinni fær hljómsveitin ýmsa tónlistarmenn til að vinna með sér lögin sem eru öll í takt við það sem er að gerast í tónlistarheiminum í dag. Korn kryddar svo blönduna með söng Jonathans Davis og trommu- og bassaleik sem við ættum að kannast við. Útkoman er ekkert meira en sæmileg. Nokkur fín lög er að finna á plötunni, fullt af grípandi viðlögum, en manni finnst þó alltaf eins og hér sé um endurgerð Korn-lög að ræða, en ekki nýtt efni frá hljómsveitinni. Fín plata, ekki mikið meira en það. Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Ómerkilegir þættir um merkilega konu Litríkar umbúðir en lítið innihald Illa bruggaðar Guðaveigar Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Nýársswing með handbremsu Getuleysi á stóra sviðinu Barist um arfinn í Borgó Sjá meira
Korn. The Path of Totality. Enginn skal efast um áhrif og árangur Korn á tónlistarsviðinu. Hljómsveitin var einu sinni ein vinsælasta ný-þungarokkhljómsveit heims og hefur gefið út frábærar plötur á borð við fyrstu plötuna, sem hét einfaldlega Korn, og Life is Peachy. En hvað er Korn að spá í dag?Jú, Korn hefur stokkið á dubstep-vagninn. Á nýjustu plötu sinni fær hljómsveitin ýmsa tónlistarmenn til að vinna með sér lögin sem eru öll í takt við það sem er að gerast í tónlistarheiminum í dag. Korn kryddar svo blönduna með söng Jonathans Davis og trommu- og bassaleik sem við ættum að kannast við. Útkoman er ekkert meira en sæmileg. Nokkur fín lög er að finna á plötunni, fullt af grípandi viðlögum, en manni finnst þó alltaf eins og hér sé um endurgerð Korn-lög að ræða, en ekki nýtt efni frá hljómsveitinni. Fín plata, ekki mikið meira en það.
Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Ómerkilegir þættir um merkilega konu Litríkar umbúðir en lítið innihald Illa bruggaðar Guðaveigar Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Nýársswing með handbremsu Getuleysi á stóra sviðinu Barist um arfinn í Borgó Sjá meira