Húmor og gleði Trausti Júlíusson skrifar 28. september 2011 21:00 Tónlist. Russian Bride. Varsjárbandalagið. Eins og nafnið bendir til leikur hljómsveitin Varsjárbandalagið þjóðlagatónlist frá Austur-Evrópu. Á Russian Bride eru nokkur þjóðlög, þrjú frumsamin lög og tvö sígild íslensk popplög klædd í nýjan búning. Það er færeyska útgáfan Tutl sem gefur út. Þetta er skemmtileg tónlist og örugglega ennþá skemmtilegra að spila hana heldur en að hlusta. Það er létt stemning og húmor yfir Russian Bride. Í titillaginu, sem gestasöngkonan Hera Björk syngur, er fjallað á skondinn hátt um rússnesku eiginkonuefnin sem eru auglýst úti um allt á netinu. Útsetningin á Stolt siglir fleyið mitt (sem byrjar á Ísland farsæla frón) ber líka kímnigáfu sveitarinnar gott vitni. Á heildina litið er Russian Bride ágætis plata en næst ættu meðlimir að leggja meiri áherslu á frumsamið efni. Niðurstaða: Austur-evrópsk þjóðlagatónlist krydduð með íslenskum húmor. Lífið Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Fleiri fréttir Barist um arfinn í Borgó Brostnar væntingar á Frostrósum Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Bríet olli vonbrigðum Sjá meira
Tónlist. Russian Bride. Varsjárbandalagið. Eins og nafnið bendir til leikur hljómsveitin Varsjárbandalagið þjóðlagatónlist frá Austur-Evrópu. Á Russian Bride eru nokkur þjóðlög, þrjú frumsamin lög og tvö sígild íslensk popplög klædd í nýjan búning. Það er færeyska útgáfan Tutl sem gefur út. Þetta er skemmtileg tónlist og örugglega ennþá skemmtilegra að spila hana heldur en að hlusta. Það er létt stemning og húmor yfir Russian Bride. Í titillaginu, sem gestasöngkonan Hera Björk syngur, er fjallað á skondinn hátt um rússnesku eiginkonuefnin sem eru auglýst úti um allt á netinu. Útsetningin á Stolt siglir fleyið mitt (sem byrjar á Ísland farsæla frón) ber líka kímnigáfu sveitarinnar gott vitni. Á heildina litið er Russian Bride ágætis plata en næst ættu meðlimir að leggja meiri áherslu á frumsamið efni. Niðurstaða: Austur-evrópsk þjóðlagatónlist krydduð með íslenskum húmor.
Lífið Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Fleiri fréttir Barist um arfinn í Borgó Brostnar væntingar á Frostrósum Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Bríet olli vonbrigðum Sjá meira