Pikkfastir í fortíðinni Trausti Júlíusson skrifar 26. september 2011 21:00 Tónlist. Greatest Hits. Vax. Hljómsveitin Vax er búin að vera starfandi síðan 1999. Strax í byrjun spilaði hún tónlist sem var undir sterkum áhrifum frá bresku poppi sjöunda áratugarins. Á þessari nýju tvöföldu plötu er helstu lögum sveitarinnar safnað saman á fyrri diskinn, en á þeim seinni eru útgáfur sveitarinnar á 12 klassíkum popplögum, þ.á.m. Substitute (The Who), Simple Twist of Fate (Bob Dylan), Around& Around (Chuck Berry) og Where Have All the Good Times Gone (Kinks). Aðalsmerki Vax er einfaldur trommuleikur, flott gítarriff, lipurt orgelspil og töffaralegur söngur. Frumsömdu lögin þeirra eru mörg ágæt og ábreiðurnar eru fínn kaupauki. Vax er samt hljómsveit sem er pikkföst í fortíðinni. Niðurstaða: Tvöfaldur stuðpakki frá bestu starfandi sixtís hljómsveit landsins. Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Elísabet fær uppreist æru Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Dansandi lögreglukór og fangarnir í Sniglabandinu Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Bob og Robbie í bobba Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Sjá meira
Tónlist. Greatest Hits. Vax. Hljómsveitin Vax er búin að vera starfandi síðan 1999. Strax í byrjun spilaði hún tónlist sem var undir sterkum áhrifum frá bresku poppi sjöunda áratugarins. Á þessari nýju tvöföldu plötu er helstu lögum sveitarinnar safnað saman á fyrri diskinn, en á þeim seinni eru útgáfur sveitarinnar á 12 klassíkum popplögum, þ.á.m. Substitute (The Who), Simple Twist of Fate (Bob Dylan), Around& Around (Chuck Berry) og Where Have All the Good Times Gone (Kinks). Aðalsmerki Vax er einfaldur trommuleikur, flott gítarriff, lipurt orgelspil og töffaralegur söngur. Frumsömdu lögin þeirra eru mörg ágæt og ábreiðurnar eru fínn kaupauki. Vax er samt hljómsveit sem er pikkföst í fortíðinni. Niðurstaða: Tvöfaldur stuðpakki frá bestu starfandi sixtís hljómsveit landsins.
Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Elísabet fær uppreist æru Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Dansandi lögreglukór og fangarnir í Sniglabandinu Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Bob og Robbie í bobba Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Sjá meira