Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Karl Lúðvíksson skrifar 5. desember 2011 10:58 Mynd af www.lax-a.is Grein um Stóru Laxá eftir þýska veiðimanninn Mawill Lüdenbach hefur verið birt í þýska veiðiblaðinu Scale Fly & Spin Fishing. Mawill og félagi hans Eric Cullin komu hér í heimsókn í byrjun september og veiddu í fjóra daga í Stór Laxá. Eins og fram kemur í greininni fengu félagarnir frábæra veiði en Mawill náði meðal annars að landa tíu löxum á sex tímum, eitthvað sem hann hefur aldrei náð. Hægt er að lesa greinina og blaðið hér. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Nokkrir risar úr Affallinu Veiði Mjög gott veiðisumar í Fnjóská Veiði 21 lax í Blöndu: "Algjör snilldarbyrjun" Veiði Kröfluflugurnar sterkar í sjóbirtinginn Veiði Býst við bullandi veiði eftir þurrkatímabil Veiði Aukning í netaveiði 2010 Veiði Hafrannsóknarstofnun hvetur veiðimenn til að sleppa laxi Veiði Rólegt við Elliðavatn á fyrsta degi Veiði Langá full af laxi en takan getur verið treg Veiði Arnarvatnsheiðin kemur vel undan vetri Veiði
Grein um Stóru Laxá eftir þýska veiðimanninn Mawill Lüdenbach hefur verið birt í þýska veiðiblaðinu Scale Fly & Spin Fishing. Mawill og félagi hans Eric Cullin komu hér í heimsókn í byrjun september og veiddu í fjóra daga í Stór Laxá. Eins og fram kemur í greininni fengu félagarnir frábæra veiði en Mawill náði meðal annars að landa tíu löxum á sex tímum, eitthvað sem hann hefur aldrei náð. Hægt er að lesa greinina og blaðið hér. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Nokkrir risar úr Affallinu Veiði Mjög gott veiðisumar í Fnjóská Veiði 21 lax í Blöndu: "Algjör snilldarbyrjun" Veiði Kröfluflugurnar sterkar í sjóbirtinginn Veiði Býst við bullandi veiði eftir þurrkatímabil Veiði Aukning í netaveiði 2010 Veiði Hafrannsóknarstofnun hvetur veiðimenn til að sleppa laxi Veiði Rólegt við Elliðavatn á fyrsta degi Veiði Langá full af laxi en takan getur verið treg Veiði Arnarvatnsheiðin kemur vel undan vetri Veiði