Viðskipti erlent

Skarpar lækkanir á hlutabréfamörkuðum

Wall Street, hjartað í hagkerfi Bandaríkjanna.
Wall Street, hjartað í hagkerfi Bandaríkjanna.
Hlutabréfaverð lækkuðu víðast hvar í dag vegna ótta fjárfesta við miklar skuldir þjóðríka og banka, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum lækkuðu um 2,5% og hlutabréfaverð í Þýskalandi og Frakklandi um 3%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×