Viðskipti erlent

Kynslóðin sem er skuldum vafin

David Malone, þykir einn fremsti rannsóknarblaðamaður heims á sviði efnahagsmála. Hann starfar ekki síst fyrir BBC, en einnig sem sjálfstæður kvikmyndaframleiðandi.
David Malone, þykir einn fremsti rannsóknarblaðamaður heims á sviði efnahagsmála. Hann starfar ekki síst fyrir BBC, en einnig sem sjálfstæður kvikmyndaframleiðandi.
David Malone, einn þekktasti heimildarmyndagerðarmaður breska ríkisútvarpsins BBC, sagði á fundi í Manchester í september sl. að heil kynslóð væri skuldum vafin eftir glórulausar ákvarðanir bankamanna. Hann er höfundur bókar og heimildarmyndar undir nafninu The Debt Generation eða skuldakynslóðarinnar.

Hægt er að sjá fyrirlestur Malone inn á viðskiptavef Vísis.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×