Sveim í svart/hvítu snýr aftur Birgir Örn Steinarsson skrifar 11. nóvember 2011 10:51 Í kvöld verður dagskráliðurinn Sveim í svart/hvítu endurvakin í tilefni 20 ára afmælis Unglistar. Um er að ræða sýningu nær alda gamalla þöglra kvikmynda þar sem ferskir íslenskir raftónlistarmenn sjá um undirleikinn. Margar þekktar sveitir, sem voru ekki svo þekktar þá, stigu sín fyrstu skref á Sveim í svart/hvítu en dagskráliðurinn var skapaðu í kringum 100 ára afmæli kvikmyndarinnar árið 1995. Þar má nefna Sigur Rós, Biogen og Múm sem ætla að rifja upp kynni sín við hefðina og koma aftur fram á Sveiminu í kvöld. Á dagskrá kvöldsins eru þrjár myndir. The Cabinet of Dr. Caligari frá 1920 sem Múm og sigursveit músíktilrauna í ár Samaris leika undir. Hin frumlega DJ flugvél og geimskip leikur undir súríalísku stuttmyndina Un Chien Andalou sem Salvador Dali gerði. Loks eru það Futuregrapher (ásamt Trouble), Úlfur og tilraunasnúðurinn Pyrodulia sem leika undir hið magnaða meistaraverk Faust. Eins og á alla viðburði Unglistar er frítt inn en herlegheitin hefjast í Tjarnarbíói í kvöld klukkan 20:00. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Í kvöld verður dagskráliðurinn Sveim í svart/hvítu endurvakin í tilefni 20 ára afmælis Unglistar. Um er að ræða sýningu nær alda gamalla þöglra kvikmynda þar sem ferskir íslenskir raftónlistarmenn sjá um undirleikinn. Margar þekktar sveitir, sem voru ekki svo þekktar þá, stigu sín fyrstu skref á Sveim í svart/hvítu en dagskráliðurinn var skapaðu í kringum 100 ára afmæli kvikmyndarinnar árið 1995. Þar má nefna Sigur Rós, Biogen og Múm sem ætla að rifja upp kynni sín við hefðina og koma aftur fram á Sveiminu í kvöld. Á dagskrá kvöldsins eru þrjár myndir. The Cabinet of Dr. Caligari frá 1920 sem Múm og sigursveit músíktilrauna í ár Samaris leika undir. Hin frumlega DJ flugvél og geimskip leikur undir súríalísku stuttmyndina Un Chien Andalou sem Salvador Dali gerði. Loks eru það Futuregrapher (ásamt Trouble), Úlfur og tilraunasnúðurinn Pyrodulia sem leika undir hið magnaða meistaraverk Faust. Eins og á alla viðburði Unglistar er frítt inn en herlegheitin hefjast í Tjarnarbíói í kvöld klukkan 20:00.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira