Örvar í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 4. nóvember 2011 15:47 Örvar Þóreyjarson Smárason, liðsmaður FM Belfast og Múm, verður gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977 á sunnudag. Örvar mætir með mp3 spilarann sinn, stillir á shuffle og tekur ábyrgð á því sem þar hljómar. Einnig er líklegt að hann spili eitthvað sjaldheyrt - eða nýtt efni frá FM Belfast eða Múm. Örvar, Gunnar Tynes og aðrir liðsmenn Múm hafa samþykkt að koma fram á Sveim í svart/hvítu á Unglist í ár. En það er kvikmyndasýning klassískra þögla svart/hvítra mynda er rafsveitir sjá svo um að spila tónlist undir. Sveimið var fastur liður á dagskrá Unglistar um árabil og Múm komu þar fram á heydögum sínum. Sveimið snýr aftur í ár þar sem Unglist fagnar 20 ár afmæli sínu og Múm ætlar að rifja upp gamla takta og spinna nýja tónlist undir kvikmyndina The Cabinet of Dr. Caligari frá 1920. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Tímabært að meira sér gert úr íslensku ullinni Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Örvar Þóreyjarson Smárason, liðsmaður FM Belfast og Múm, verður gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977 á sunnudag. Örvar mætir með mp3 spilarann sinn, stillir á shuffle og tekur ábyrgð á því sem þar hljómar. Einnig er líklegt að hann spili eitthvað sjaldheyrt - eða nýtt efni frá FM Belfast eða Múm. Örvar, Gunnar Tynes og aðrir liðsmenn Múm hafa samþykkt að koma fram á Sveim í svart/hvítu á Unglist í ár. En það er kvikmyndasýning klassískra þögla svart/hvítra mynda er rafsveitir sjá svo um að spila tónlist undir. Sveimið var fastur liður á dagskrá Unglistar um árabil og Múm komu þar fram á heydögum sínum. Sveimið snýr aftur í ár þar sem Unglist fagnar 20 ár afmæli sínu og Múm ætlar að rifja upp gamla takta og spinna nýja tónlist undir kvikmyndina The Cabinet of Dr. Caligari frá 1920. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Tímabært að meira sér gert úr íslensku ullinni Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira