Adele gekkst undir aðgerð á hálsi 8. nóvember 2011 20:33 Adele nýtur gríðarlegra vinsælda víðsvegar um heim. mynd/NME Söngkonan Adele gekkst undir aðgerð á háls í dag. Aðgerðin var framkvæmd í Massachusettes í Bandaríkjunum. Talsmenn söngkonunnar greindu frá því fyrir stuttu að stilkæxli hefði fundist í raddböndum hennar. Læknar á Massachusettes General Hospital framkvæmdu aðgerðina með leysigeislum og er talið að hún hafi heppnast afar vel. Stilkæxli eru æxli sem myndast á raddböndum og er meinið hættulítið. Verði hins vegar litbreyting í æxlinu skapast þó ákveðin hætta. Stilkæxlin myndast þegar blóðæðar í raddböndum rofna - læknar reyndi því að stöðva blæðinguna í hálsi Adele. Söngkonan þurfti að aflýsa tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin í október í kjölfar greiningar. Önnur plata Adele, 21, er sú mest selda það sem af er ári og eru smáskífur af plötunni gríðarlega vinsælar víða um heim. Tónlist Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Söngkonan Adele gekkst undir aðgerð á háls í dag. Aðgerðin var framkvæmd í Massachusettes í Bandaríkjunum. Talsmenn söngkonunnar greindu frá því fyrir stuttu að stilkæxli hefði fundist í raddböndum hennar. Læknar á Massachusettes General Hospital framkvæmdu aðgerðina með leysigeislum og er talið að hún hafi heppnast afar vel. Stilkæxli eru æxli sem myndast á raddböndum og er meinið hættulítið. Verði hins vegar litbreyting í æxlinu skapast þó ákveðin hætta. Stilkæxlin myndast þegar blóðæðar í raddböndum rofna - læknar reyndi því að stöðva blæðinguna í hálsi Adele. Söngkonan þurfti að aflýsa tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin í október í kjölfar greiningar. Önnur plata Adele, 21, er sú mest selda það sem af er ári og eru smáskífur af plötunni gríðarlega vinsælar víða um heim.
Tónlist Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira