Viðskipti erlent

Lækkanir á mörkuðum

Wall Street.
Wall Street.
Miklar lækkanir hafa verið í dag á hlutabréfamörkuðum í Evrópu og Bandaríkjunum. Flestar vísitölur hafa lækkað um á bilinu 1,5% til 2,5%. Hlutabréfamarkaðurinn í Bandaríkjunum lokar ekki fyrr en í kvöld og því ekki hægt að útiloka að hann rétti úr kútnum.

Á markaðnum hér á Íslandi hafa einnig verið lækkanir. Þannig hefur Icelandair lækkað um 2,82%, Marel um tæplega 1% og Össur um ríflega hálft prósent.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×